Fréttir

Sund | 29. maí 2007

Sundpartý og grillveisla


Miðvikudaginn 30.maí verður „slútt“ í sundinu og sumrinu fagnað á viðeigandi hátt. Allir hópar sem æfa í Vatnaveröld (Höfrungar, Selir, Sæljón, Hákarlar) mæta í Risa sundpartý kl. 16:00 og svo í grillveislu í K-húsinu kl 17:15 og fá þar grillaðar pylsur og drykk. Veitingar eru í boði sunddeildanna. Eftir partýið fá krakkarnir sumarfrí í sundinu. Sjáumst svo hress næsta haust.
Takk fyrir veturinn ! Sigurbjörg G. Þjálfari