Fréttir

Sund | 8. janúar 2008

Sundskólinn er að byrja aftur !!

Sundskólinn í Heiðarskóla hefst aftur mánudaginn 14. janúar

Tímataflan er sú sama og fyrir áramótin, hægt er að sjá hana hér á síðunni undir hnappnum Æfingataflan.

Þeir sem ætla að halda áfram eða þeir sem ætla að byrja beðnir um að senda upplýsingar á:  soleym05@ru.is
Þar þarf að koma fram nafn á barni, kennitala, sími og í hvaða hóp.

Kennt verður í 6 vikur eins og fyrir áramót

Fyrra námskeiðið byrjar 14. janúar

Seinna námskeiðið byrjar 26. mars eða eftir Páska

Sund-Kveðja !          Sóley