Fréttir

Sund | 17. maí 2008

Þriðja hluta Sparisjóðsmótsins lokið

Þriðja hluta Sparisjóðsmótsins var að ljúka. Mótið gengur með eindæmum vel og hafa tímaáætlanir staðist. Þeir sundmenn sem gista eru að klára kvöldverð og í kvöld verður þeim boðið í bingó.