Fréttir

Sund | 7. mars 2008

Þrifin !


Sæl  öll

Það verður ekkert af þrifunum á þjónustuhúsi á Nesvöllum um helgina. Vegna mikilla pressu á
afhendingu þá hafa þeir þurft að kalla til fólkið frá hreingerningarfyrirtækinu Allt hreint í tíma
og ótíma, verki sem við hefðum ekki getað sinnt.
Þeim þykir þetta mjög leitt en lofa okkur öðru verkefni í maí í staðinn.

Við vonumst til að þið verðið tiltæk þegar þar að kemur.

Fjáröflunarnefndin