Fréttir

Sund | 17. maí 2007

Þrír sundmenn á Ólympíudaga æskunnar

Þrír sundmenn úr ÍRB voru valdir til þáttöku á Ólympíudögum Æskunnar. Stjórnir og þjálfarar óska sundmönnunum innilega til hamingju með frábæran árangur.

Eftirfarandi sundmenn ( tekið af síðu SSÍ) hafa verið valdnir í lið Íslands sem keppa mun á leikunum. Leikarnir verða haldnir í Belgrad í Serbíu þann 21. til 28. júlí 2007. Nánari upplýsingar um mótið er hægt að skoða á heimasíðu mótsins á eftirfarandi slóð: http://www.beograd2007.org 

Bryndís Rún Hansen, Óðinn
Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Ægir
Rósa Víkingsdóttir, SH / VAT Danmark
Soffía Klemenzdóttir, ÍRB
Svandís Þóra Sæmundsdóttir, ÍRB
Gunnar Örn Arnarson, ÍRB
Hrafn Traustason, ÍA
Kristinn Jaferian, Ægir
Sindri Þór Jakobsson, Óðinn / Delfana Noregi
Örn Viljar Kjartansson , ÍA

Starfsfólk með liðinu:

Brian Daniel Marshall, yfirþjálfari
Ragnheiður Sigurðarsdóttir, þjálfari
Þórður Ármansson, fararstjóri

SSÍ óskar sundmönnum og þjálfurum þeirra til hamingju með þetta val