Fréttir

Sund | 24. maí 2007

Þrir sundmenn á Smáþjóðaleika

Þrír sundmenn úr okkar röðum munu keppa á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Monaco dagana 5. - 9. júní. Þessir sundmenn eru: Birkir Már Jónsson, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Erla Dögg Haraldsdóttir. Erla Dögg og Birkir Már eru í þriðja skiptið að taka þátt í Smáþjóðaleikum en Davíð Hildiberg er að fara í fyrsta skipti. Samkvæmt startlista mótsins eru líkur þeirra á verðlaunum all góðar.

Sjá hér: Startlisti sund Monaco 2007.xls