Fréttir

Sund | 19. október 2007

Unglingamót Ármanns um helgina

Unglingamót Ármanns
20. – 21. okt 2007 Laugardalslaug (25m).

Kæru sundmenn og foreldrar/forráðamenn
Unglingamót Ármanns verður haldið dagana 20. – 21. október.  Líkt og fyrri daginn höldum við af stað með það í farteskinu að standa okkur einstaklega vel.  Munið að mæta með tilheyrandi ÍRB fatnað og gott nesti. Foreldrar sjá um að koma sundmönnum til og frá keppnisstað.
Aldursflokkar:  Sveinar / Meyjar  - 11 – 12 ára Drengir / Telpur  - 13 – 14 ára
Piltar / Stúlkur    - 15 – 17 ára + 18 ára og eldri
Veitt verða verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti.           Sundkveðjur, þjálfarar

Meðfylgjandi er startlisti fyrir mótið.

http://armenningar.is/armenningar/?D10cID=ReadNews&ID=815