Upplýsingamiði fyrir Calella
Búið er að taka saman upplýsingamiða fyrir Calella, sjá Calella - síðuna. Miðinn verður jafnframt afhentur krökkunum strax á æfingu á miðvikudaginn, en ekki á föstudag eins og áður var ráðgert. Ef við viljum koma á framfæri frekari upplýsingum, þá verða þær settar á Calella - síðuna.
Þjálfarar og fararstjórar