Vallarþrif, fjáröflun
Nú í janúar byrjum við á nýrri fjáröflun sem er ótímabundin. Við fengum það verkefni að þrífa stigaganga í sex blokkum á Vallarheiði (gamli hervöllurinn). Nú þegar eru kominn flokkur foreldra en við getum ennþá bætt við.Við erum með þrjú teymi, hvert með tveimur foreldrum og þrífur hvert teymi fjóra stigaganga. Hversu oft hvert teymi þarf að mæta ræðst af fjölda foreldra sem gefa kost á sér.
Vinnuna þarf að vinna á virkum dögum á tímabilinu kl. 10:00 að morgni og þarf að vera lokið ca. kl. 20:00.
Skráning er í tölvupósti til Önnu Maríu anna.m.skuladottir@reykjanesbaer.is og Ástu asta@keilir.net
Eða í síma hjá Önnu Maríu 690 3230 og Ástu 664 0166 eftir kl. 17:00