Fréttir

Sund | 18. nóvember 2008

Vantar starfsfólk frá ÍRB á ÍM 25

Það vantar fleira fólk frá okkur til að starfa á ÍM 25 um helgina, sjá mönnun mótsins og laus hlutverk á:

http://www.sundsamband.is/servlet/IBMainServlet/?ib_page=713

Til að skrá sig til starfa, þá sendið þið einfaldlega tölvupóst á Hildi Kareni hjá SSÍ á sundsamband@sundsamband.is og gefið upp félag = ÍRB, í hvaða hlutverk þið eruð klár og hvenær.Við skulum ekki láta okkar eftir liggja!

Stjórnin