Vaskir foreldrar í vinnu
Bikarkeppni SSÍ verður haldin í Vatnaveröld í Reykjanesbæ um næstu helgi. Til að undirbúa laugina og gera allt klárt þurfti að fjarlægja færanleg botn úr sundlauginni. Nokkrir vaskir foreldrar úr ÍRB mættu þess vegna í laugina í gær, ekki til að synda, heldur til að fjarlægja botninn eins og meðfylgjandi myndir sýna.
|
|
![]() |