Vel heppnað páskamót-úrslit og fleira
Það voru kátir og duglegir krakkar sem kepptu á Páskamóti ÍRB síðasta miðvikudag í Vatnaveröld. Mótið var skemmtilegt og stóðu sundkrakkarnir sig vel en margir voru annað hvort að synda í greinum sem þeir hafa ekki keppt í áður eða jafnvel keppa í fyrsta sinn í sundi. Eftir svona mót áttu krakkarnir svo sannarlega skilið að fá verðlaun og fengu þau þáttökupening og páskaegg áður en þau héldu heim á leið.
Úrslit mótsins og uppfærðar skrár í hvatningarkerfinu okkar eru komin inn hér á heimasíðuna og má skoða hér:
