Árni Már Árnason sundmaður keppti á 2012 NCAADivision I Men´s Swimming & Diving Chamionships um helgina og náði mjög góðum árangri en hann var 11. Í 100 y bringusundi. Með þessum árangri festir hann sig enn betur í sessi sem einn besti sundmaður í sögu ODU skólans sem hann nemur og æfir við. Meira um þetta og frábæran árangur Árna í Bandaríkjunum má lesa hér.