Viltu æfa sund?
Innritun hjá Sunddeild Keflavíkur fer fram í Sundmiðstöðinni við Sunnubraut þriðjudaginn 21. ágúst kl. 17 - 19.
Upplýsingar um æfingatíma og gjaldskrá er að finna á heimasíðu sunddeildarinnar.
Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.