VÍS mót Ægis
Ágætu sundmenn og foreldrar !
Nú um helgina er VÍS mót Ægis. Dagskrá mótsins og startlista er hægt að finna hér. Sundmenn sjá um að koma sér á staðinn og passa að mæta stundvíslega. ÍRB klæðnaður um helgina er eftirfarandi. Hvítur bolur og skopparabuxur á föstudegi og laugardegi, á sunnudegi þá eigið þið að klæðast vínrauða bolnum. Munið að vera með sundhettu félagsins og vera ávallt í félagsbúningi við verðlaunafhendingu.Kv. Steindór og Eddi.
http://www.aegir.is/vismot08/Keppendalisti.pdf
http://www.fjolnir.is/fjolnir/upload/files/sund/haustmot_aegis_2008.pdf