80 ára afmælismót Ármanns
Sundmót Ármanns 28. - 29. apríl
Kæru sundmenn, næsta sundmót sem við tökum þátt í er sundmót Ármanns. Mótið er haldið í 25m laug og því kjörið til þess að ná lágmörkum fyrir AMÍ. Sundmenn þurfa að koma sér sjálfir á staðinn. Munum að vera í félgsgallanum á mótinu og í verðlaunafhendingum. Meðfylgjandi eru tímasetningar. Nánari upplýsingar hér!!! Sundkveðja ! Þjálfarar.
Laugardagur: 1.hluti Eldri upphitun 08:00 – 9:00 keppni 09:00 – 11:30
Laugardagur: 2.hluti Yngri upphitun 11:00 – 12:00 keppni12:00 – 15:00
Laugardagur: 3.hluti Eldri upphitun 15:00 – 16:00 keppni 16:00 – 18:00
Sunnudagur: 4.hluti Yngri upphitun 08:00 – 09:00 keppni 09:00 – 12:00
Sunnudagur: 5.hluti Eldri upphitun 11:30 – 12:30 keppni 12:30 – 15:00