Fréttir

Danmerkurferð-fjáröflun
Sund | 10. febrúar 2012

Danmerkurferð-fjáröflun

Allir sem eiga sundbörn sem ætla að fara til Danmerkur og vilja taka þátt í fjáröflun eiga að mæta á fund á mánudaginn 13.02. kl 20.00 í K-húsinu við Sunnubraut. Mikilvægt er að þeir sem vilja taka...

Fyrir sundmenn í Sprettfiskum og Flugfiskum í Heiðarskóla
Sund | 9. febrúar 2012

Fyrir sundmenn í Sprettfiskum og Flugfiskum í Heiðarskóla

Boðið verður upp á æfingu fyrir þá krakka sem synda á KR mótinu í Vatnaveröld á morgun föstudag kl 15:00. Við syndum í 50m laug sem er góð æfing fyrir helgina. Gott væri ef sundmenn væru mættir um ...

Sjónvarpsviðtal við Erlu Dögg og Árna Má
Sund | 8. febrúar 2012

Sjónvarpsviðtal við Erlu Dögg og Árna Má

Erlu Dögg og Árni Már voru í viðtali í bandarískum sjónvarpsþætt í gær. Glæsilegt ungt fólk þarna á ferðinni. Hægt er að horfa á viðtalið hér: http://www.youtube.com/watch?v=D5LkNvapSkk&feature=you...

Keppendalisti fyrir Gullmót KR
Sund | 8. febrúar 2012

Keppendalisti fyrir Gullmót KR

Nú ættu sundmenn að hafa fengið miða heim um Gullmót KR sem haldið verður í Laugardagslaug næstu helgi. Keppendalisti mótsins er aðgengilegur hér . Vinsamlegast látið þjálfara vita sem fyrst (í síð...

Annar frábær æfingadagur hjá yngri hópum
Sund | 6. febrúar 2012

Annar frábær æfingadagur hjá yngri hópum

40 sundkrakkar úr Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum mættu á laugardaginn á annan af þremur æfingadögum á þessu sundtímabili. Þjálfararnir Sóley, Marín, Hjördís og Helga þjálfuðu krakkana undi...

Vel heppnuð ferð á Meistaramót N-Bretlands í  Sheffield
Sund | 5. febrúar 2012

Vel heppnuð ferð á Meistaramót N-Bretlands í Sheffield

Síðustu vikuna í janúar hélt sterkt lið 15 sundmanna ásamt þremur starfsmönnum til Sheffield á Bretlandi til þess að keppa á Meistaramóti N-Bretlands (Great Britain Northern Region Championships). ...

Sundmenn ÍRB keppa í Sheffield
Sund | 25. janúar 2012

Sundmenn ÍRB keppa í Sheffield

Great Britain Northern Region Championships Um helgina fara 15 sundmenn frá ÍRB til Sheffield til þess að keppa á stóru sundmóti. Þetta mót er erfitt og lágmörkin voru svipuð og lágmörkin fyrir Ísl...