Fréttir

50 dagar í ÍM50
Sund | 23. febrúar 2012

50 dagar í ÍM50

Nú þegar tæplega 50 dagar eru í ÍM50, er tímabilið komið á fullt, sundmenn úr Afrekshópi, Eldri hópi og Framtíðarhópi hafa nú þegar náð lágmörkum og fleiri rétt við að ná inn. Lágmörkin er hægt að ...

Dómaranámskeið 3.-4. mars
Sund | 15. febrúar 2012

Dómaranámskeið 3.-4. mars

SSÍ verður með dómaranámskeið 3.-4. mars í tengslum við sundmót Fjölnis. Eitt af helstu verkefnum foreldra barna og unglinga sem æfa og keppa í sundi er að taka þátt í sundmótum barnanna okkar. Að ...

Nýtt atburðadagatal yngri hópa
Sund | 15. febrúar 2012

Nýtt atburðadagatal yngri hópa

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á atbuðadagatali yngri hópa, æfingadagur 3 verður viku seinna en áður var áætlað eða þann 5. maí. Dagatalið má skoða hér.

Ofurhugi janúarmánaðar
Sund | 12. febrúar 2012

Ofurhugi janúarmánaðar

Ofurhugi janúarmánaðar er kominn út. Hann má lesa með því að smella á myndina.

Danmerkurferð-fjáröflun
Sund | 10. febrúar 2012

Danmerkurferð-fjáröflun

Allir sem eiga sundbörn sem ætla að fara til Danmerkur og vilja taka þátt í fjáröflun eiga að mæta á fund á mánudaginn 13.02. kl 20.00 í K-húsinu við Sunnubraut. Mikilvægt er að þeir sem vilja taka...

Fyrir sundmenn í Sprettfiskum og Flugfiskum í Heiðarskóla
Sund | 9. febrúar 2012

Fyrir sundmenn í Sprettfiskum og Flugfiskum í Heiðarskóla

Boðið verður upp á æfingu fyrir þá krakka sem synda á KR mótinu í Vatnaveröld á morgun föstudag kl 15:00. Við syndum í 50m laug sem er góð æfing fyrir helgina. Gott væri ef sundmenn væru mættir um ...

Sjónvarpsviðtal við Erlu Dögg og Árna Má
Sund | 8. febrúar 2012

Sjónvarpsviðtal við Erlu Dögg og Árna Má

Erlu Dögg og Árni Már voru í viðtali í bandarískum sjónvarpsþætt í gær. Glæsilegt ungt fólk þarna á ferðinni. Hægt er að horfa á viðtalið hér: http://www.youtube.com/watch?v=D5LkNvapSkk&feature=you...