Fréttir

Foreldrafundur fyrir eldri hópa 26. ágúst
Sund | 21. ágúst 2014

Foreldrafundur fyrir eldri hópa 26. ágúst

Foreldrafundur fyrir foreldra sundmanna í Framtíðarhópi, Keppnishópi, Úrvalshópi og Landsliðshópi verður haldinn Þriðjudaginn 26. ágúst kl. 18:30 - 20:15 í salnum á 2. hæð í íþróttahúsinu við Sunnu...

Sunneva keppir í 800 skrið á morgun
Sund | 18. ágúst 2014

Sunneva keppir í 800 skrið á morgun

Á morgun, þriðjudag, mun Sunneva keppa í 800 m skriðsundi og á föstudaginn keppir hún í 400 m skriðsundi. Hún var fánaberi íslenska liðsins á tveggja tíma langri afar glæsilegri opnunarhátið sem ha...

Nýr Ofurhugi kominn út
Sund | 13. ágúst 2014

Nýr Ofurhugi kominn út

Nýr Ofurhugi er kominn út. Lesið allt um sundið og afrek sundmanna í júlí hér!

Skráning á sundæfingar hafnar
Sund | 13. ágúst 2014

Skráning á sundæfingar hafnar

Skráningar á sundæfingar eru hafnar. Allar upplýsingar um í hvaða hópa sundmenn geta skráð sig er á www.keflavik.is/sund undir: Vertu með Nýir sundmenn geta komið á matsdag á föstudaginn 15. ágúst ...

Sunneva leggur af stað til Nanjing
Sund | 10. ágúst 2014

Sunneva leggur af stað til Nanjing

Í nótt leggur Sunneva af stað til Nanjing í Kína þar sem hún mun dvelja í 3 vikur og keppa á einu stærsta og sterkasta unglingamóti heims. Síðustu fimm vikur hefur hún æft bæði ein og með Örnu þjál...

Æfingar hjá eldri hópum hefjast eftir hádegi á morgun
Sund | 10. ágúst 2014

Æfingar hjá eldri hópum hefjast eftir hádegi á morgun

Æfingar hjá Keppnis-Landsliðs- Úrvals- og Framtíðarhóp hefjast á morgun mánudaginn 11. ágúst. Engin morgunæfing verður þennan fyrsta mánudag tímabilsins. Æfingar verða samkvæmt æfingatöflu .

Birta María er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 30. júlí 2014

Birta María er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sundmaður júlímánaðar í Landsliðshópi er Birta María Falsdóttir. Á myndinni er Birta (2. frá hægri) með liðsfélögum sínum Guðrúnu, Írisi, Aleksöndru og Berglindi (vinstri til hægri). 1. One of the ...