Fréttir

Bikarkeppni SSÍ hefst í dag
Sund | 10. október 2014

Bikarkeppni SSÍ hefst í dag

Bikarkeppni Sundsambands Íslands sem fer fram í Laugardalslaug hefst í dag. Keppt er í 1. og 2. deild karla og kvenna og á ÍRB lið í báðum fyrstu deildunum og líð í 2. deild kvenna. Sundfólkið okka...

Dómaranámskeið!
Sund | 9. október 2014

Dómaranámskeið!

Dómaranámskeið SSÍ verður haldið í íþróttahúsi Breiðabliks (Smáranum), Dalsmára 5, Kópavogi fimmtudaginn 16. október n.k. kl. 18-21. Verkleg kennsla verður á Meistaramóti UMSK helgina eftir, 17. og...

Kristófer er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 5. október 2014

Kristófer er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sundmaður septembermánaðar í Landsliðshópi er Kristófer Sigurðsson. Á myndinni er Kristófer (miðja) og liðsfélgarnir Baldvin og Þröstur. Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópu...

Gunnhildur er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 5. október 2014

Gunnhildur er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Sundmaður septembermánaðar í Úrvalshópi er Gunnhildur Björg Baldursdóttir.Á myndinni er Gunnhildur (niðri til hægri) og liðsfélagar hennar þær Sandra Ósk, Karen Mist og Eydís Ósk. Í hverjum mánuði ...

Góð byrjun á tímabilinu hjá ÍRB
Sund | 30. september 2014

Góð byrjun á tímabilinu hjá ÍRB

Sundmenn ÍRB sýndu styrk á Ármannsmótinu, við vorum með fjölmennasta liðið og sundmenn okkar syntu afar vel á mótinu. Krakkarnir voru flest að synda margar greinar á þessu móti og sýndu frábærar fr...

Ármannsmót um helgina
Sund | 24. september 2014

Ármannsmót um helgina

Um helgina mun myndarlegur hópur sundmanna úr ÍRB keppa á Haustmóti Ármanns í laugardalslaug. Upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu Sunddeildar Ármanns.

Vel heppnaður æfingadagur
Sund | 22. september 2014

Vel heppnaður æfingadagur

Sundmenn úr Sverðfiskum, Flugfiskum og Sprettfiskum og þjálfararnir Hjördís, Helga, ÓlöfEdda og Anthony áttu saman góða stund á æfingadegi í Vatnaveröld síðasta laugardag. Tilgangur æfingabúðanna v...

Æfingadagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Sund | 16. september 2014

Æfingadagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að undirbúa sig...