Rakel Ýr er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Haustmót ÍRB var haldið síðastliðinn laugardag. Mótið var sett á atburðadagatal í margvíslegum tilgangi þar sem sundmenn sem kepptu á mótinu voru að reyna við ýmisleg og mismunandi markmið. Eitt ma...
Núna þegar 14 dagar eru til ÍM25 ættu sundmenn að taka það rólega um helgar, næla sér í auka svefn og leggja jafnvel enn áherslu á got matarræði. Nú skiptir mestu máli að láta líkamann jafna sig. M...
Laugardaginn 1. nóvember, verður haldið lítið sundmót fyrir Sverðfiska og upp úr. Upphitun byrjar kl. 8 og mótið kl. 9 og er áætlað að því ljúki kl. 10:30. Mótaskrá
Þjálfari nokkur benti mér eitt sinn á það að eftir mót getur maður farið inn á heimasíðu hvaða félags sem er og lesið grein eftir grein um hve góður árangurinn var og hve fullkomið allt var. Hann s...
Í dag fer fram Extramót SH í Ásvallalaug. Sundmenn úr elstu hópum munu keppa á mótinu. Keppendalisti Bein úrslit Tímaáætlun Upplýsingar á heimasíðu SH
Síðasta laugadag hélt Sundsamband Íslands æfingabúðir fyrir landsliðsfólk í sundi. Öllum sundmönnum sem tóku þátt í landsliðsverkefnum 2013-2014 var boðið. Byrjað var á sameiginlegum hádegisverði o...
Nú þegar ÍM25 nálgast óðfluga er mikilvægt að sundmenn (og foreldrar) viti af þeim breytingum sem verða á æfingaáætluninni og að allir hafi það ofarlega í huga að hversu mikið maður leggur á sig á ...