Fréttir

Sund | 8. janúar 2009

Flott íþrótt, flott lið og flottur félagsskapur - komdu og prófaðu!

Í næstu viku, 12. - 16. janúar, er prufuvika hjá okkur í Vatnaveröld (6 - 13 ára) og Heiðarskóla (2 - 6 ára). Þá bjóðum við öllum að koma og prófa sundæfingar, SJÁ NÁNAR. Verið hjartanlega velkomin :-)