Fréttir

Landsbankamót ÍRB 2020
Sund | 16. júní 2020

Landsbankamót ÍRB 2020

Landsbankamót ÍRB í ár verður fyrir 15 ára og eldri. Keppt verður í fjölmörgum keppnisgreinum með beinum úrslitum. Keppt verður í 50m laug eftir reglum FINA og IPC. Engin hefðbundin verðlaun verða veitt á mótinu en veitt verða peningaverðlaun fyrir þrjú bestu afrek karla og kvenna og fær 1. sæti 20 þúsund, 2. sæti 15 þúsund  og 3. sæti 10 þúsund.

Minnum á að enn vantar sjálfboðaliða til starfa-skráning hér.

Skjöl mótsins - uppfært 18.6. 2020: