Fréttir

Sunneva leggur af stað til Nanjing
Sund | 10. ágúst 2014

Sunneva leggur af stað til Nanjing

Í nótt leggur Sunneva af stað til Nanjing í Kína þar sem hún mun dvelja í 3 vikur og keppa á einu stærsta og sterkasta unglingamóti heims. Síðustu fimm vikur hefur hún æft bæði ein og með Örnu þjál...

Æfingar hjá eldri hópum hefjast eftir hádegi á morgun
Sund | 10. ágúst 2014

Æfingar hjá eldri hópum hefjast eftir hádegi á morgun

Æfingar hjá Keppnis-Landsliðs- Úrvals- og Framtíðarhóp hefjast á morgun mánudaginn 11. ágúst. Engin morgunæfing verður þennan fyrsta mánudag tímabilsins. Æfingar verða samkvæmt æfingatöflu .

Birta María er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 30. júlí 2014

Birta María er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sundmaður júlímánaðar í Landsliðshópi er Birta María Falsdóttir. Á myndinni er Birta (2. frá hægri) með liðsfélögum sínum Guðrúnu, Írisi, Aleksöndru og Berglindi (vinstri til hægri). 1. One of the ...

Aníka Mjöll er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 30. júlí 2014

Aníka Mjöll er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Sundmaður júlímánaðar í Úrvalshópi er Aníka Mjöll Júlíusdóttir. 1. Aníka loves back, so when she seeks idol´s she only looks to the best: https://www.youtube.com/watch? v=Vm3zVaOG0x4 2. Here´s an i...

Nýr Ofurhugi er kominn út
Sund | 16. júlí 2014

Nýr Ofurhugi er kominn út

Nýr Ofurhugi er kominn út. Lesið allt um sundið og afrek sundmanna í júní hér!

Skráning í eldri hópa fyrir næsta ár hefst 18. júlí
Sund | 16. júlí 2014

Skráning í eldri hópa fyrir næsta ár hefst 18. júlí

Nýtt sundár hjá Framtíðarhópi, Keppnishópi, Úrvalshópi og Landsliðshópi hefst 29. júlí hjá þeim sem fara til Calella en hjá þeim sem ekki fara þangað hefjast æfingar 11. ágúst. Skráning fyrir næsta...

Sumarmótið skemmtilegur endir á tímabilinu
Sund | 14. júlí 2014

Sumarmótið skemmtilegur endir á tímabilinu

Eins og undarfarin ár var sumarmótið bæði góður og nauðsynlegur endir á tímabilinu hjá elstu sundmönnum ÍRB. Fjöldi bætinga á mótinu var ótrúlegur og sumir tímanna alveg mjög góðir. Flestir elstu s...

Sterk úrslit hjá ÍRB sundmönnum á NÆM
Sund | 14. júlí 2014

Sterk úrslit hjá ÍRB sundmönnum á NÆM

Um síðustu helgi kepptu fjórar ungar stúlkur úr liðinu okkar ásamt þremur sundmönnum úr SH á Norðurlandameistaramóti æskunnar (NÆM) í Danmörku. Stefanía, Karen Mist, Gunnhildur Björg og Eydís Ósk f...