Nýr Ofurhugi
Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Ofurhuga nóvembermánaðar má lesa með því að smella á myndina.
Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Ofurhuga nóvembermánaðar má lesa með því að smella á myndina.
Miðvikudagskvöldið 14. desember verður foreldrafundur kl. 18:30 í Holtaskóla. Farið verður yfir málefni varðandi ferðina til Sheffield nú í janúar. Einnig verður æfingaferð næsta sumars til umræðu....
Nú er kominn lottó kassi í Vatnaveröld. Af hverri seldri röð fær Sunddeildin ákveðna prósentu. Við viljum því hvetja þá sem ætla að kaupa sér lottó að gera það í Vatnaveröld og styrkja þannig gott ...
Jólasundmót ÍRB verður á morgun í Vatnaveröld. Mæting í upphitun er kl. 17.30 en mótið hefst kl. 18.00. Mótið er fyrst og fremst fyrir fyrir Laxa, Sprettfiskska og Flugfiska en einnig munu nokkrir ...
Þau Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eiríkur Ingi Ólafsson náðu sínum fyrstu Íslandsmetum á langsundmóti ÍRB í 50 m laug sem fram fór laugardaginn 3. desember í Vatnaveröld. Mörg innanfélagsmet voru ...
Um helgina munu Erla Dögg og Árni Már keppa á Bandaríska meistaramótinu sem að í þetta sinn verður haldið í 50 m laug. Þar geta þau í fyrsta sinn reynt við Ólimpíulámörkin fyrir Ólimpíuleikana 2012...
Uppfærðir XLR8 og Ofurhugalistar eru komnir á síðuna undir Fyrir sundmenn-Hvatningarkerfi . Listar yfir sundmenn sem færast upp um hóp eftir jól og mega byrja að mæta á aðlögunaræfingar (TS) með næ...
Hér er hægt að sjá mótaskránna fyrir langasundmótið á laugardaginn. Upphitun er kl. 8:00 og mót hefst kl. 9:00 Mótaskrá