Fréttir

Jólasundmót á morgun, miðvikudag
Sund | 6. desember 2011

Jólasundmót á morgun, miðvikudag

Jólasundmót ÍRB verður á morgun í Vatnaveröld. Mæting í upphitun er kl. 17.30 en mótið hefst kl. 18.00. Mótið er fyrst og fremst fyrir fyrir Laxa, Sprettfiskska og Flugfiska en einnig munu nokkrir ...

Erla Dögg og Árni Már á Bandaríska meistaramótinu
Sund | 2. desember 2011

Erla Dögg og Árni Már á Bandaríska meistaramótinu

Um helgina munu Erla Dögg og Árni Már keppa á Bandaríska meistaramótinu sem að í þetta sinn verður haldið í 50 m laug. Þar geta þau í fyrsta sinn reynt við Ólimpíulámörkin fyrir Ólimpíuleikana 2012...

Uppfærðir XLR8- og Ofurhugalistar
Sund | 2. desember 2011

Uppfærðir XLR8- og Ofurhugalistar

Uppfærðir XLR8 og Ofurhugalistar eru komnir á síðuna undir Fyrir sundmenn-Hvatningarkerfi . Listar yfir sundmenn sem færast upp um hóp eftir jól og mega byrja að mæta á aðlögunaræfingar (TS) með næ...

Lágmörk fyrir AMÍ 2012
Sund | 29. nóvember 2011

Lágmörk fyrir AMÍ 2012

Lágmörk fyrir AMÍ 2012 hafa nú verið birt. Þau má finna hér og eru vistuð undir Keppni - Lágmörk.

9 Íslandsmet og fjöldi innanfélagsmeta á aðventumóti
Sund | 27. nóvember 2011

9 Íslandsmet og fjöldi innanfélagsmeta á aðventumóti

Vel heppnuðu aðventumóti er nú lokið og úrslit eru komin á síðuna úrslit sundmanna ÍRB , Mótið gekk mjög vel, 9 Íslandsmet voru og fjölmörg innanfélagsmet. Afrekaskrár, XLR 8 og fleira verður uppfæ...

25 m hlutum aðvetnumóts lokið úrslit komin á vefinn
Sund | 26. nóvember 2011

25 m hlutum aðvetnumóts lokið úrslit komin á vefinn

Nú er 25 m hlutum lokið og fullt af metum hafa verið slegin. Hér er hægt að sjá úrslitin úr 25 m hlutunum: /Sund/Keppni/Úrslit%20sundmanna%20ÍRB/ Mótaskrár eru aðgengilegar hér rétt fyrir neðan í f...