Fréttir

Tímasetningar Aðventumóts og fleiri upplýsingar
Sund | 24. nóvember 2011

Tímasetningar Aðventumóts og fleiri upplýsingar

Aðventumót Sverðfiska, Háhyrninga, Framtíðarhóps, Afrekshóps og Eldri hóps. Núna um helgina 25. – 27. nóvember verður Aðventumót Sverðfiska, Háhyrninga, Framtíðarhóps, Afrekshóps og Eldri hóps. Mót...

Dómaranámskeið
Sund | 20. nóvember 2011

Dómaranámskeið

Námskeið fyrir þá sem vilja ná sér í dómararéttindi í sundi verður haldið þriðjudag og miðvikudag kl. 20 í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Við hvetjum foreldra til þess að koma á námskeiðið þar sem o...

Miklar framfarir á vel heppnuðu langsundsmóti!
Sund | 19. nóvember 2011

Miklar framfarir á vel heppnuðu langsundsmóti!

Langsundmótið í dag var algjörlega frábært. Ný ÍRB met voru sett í hverjum einasta aldursflokki kvenna og einnig voru sett nokkur met hjá strákunum framfarirnar eru því stórglæsilegar. Það var aðdá...

Langsundmót í 25m laug á föstudaginn
Sund | 15. nóvember 2011

Langsundmót í 25m laug á föstudaginn

Mikilvægt sundmót fyrir alla í Afrekshóp, Framtíðarhóp og suma í Eldri hóp og Háhyrningum verður næsta föstudag í Vatnaveröld. Þetta er formlegt mót og mikilvægt fyrir sundmenn sem stefna á að bæta...

Uppskeruhátíð SSÍ
Sund | 14. nóvember 2011

Uppskeruhátíð SSÍ

Á uppskeruhátíð Sundsambands Íslands sem haldin var sunnudagskvöldið 13. nóvember í tengslum við ÍM25 fékk ÍRB Hvatningarverðlaun SSÍ. Hvatningarverðlaunin eru veitt félaginu fyrir öflugt unglingas...

ÍM25 lokið - Íslandsmeistaratitill í höfn
Sund | 13. nóvember 2011

ÍM25 lokið - Íslandsmeistaratitill í höfn

Þá er Íslandsmeistaramótinu í 25m laug lokið. Mótinu lauk seinnipartinn í dag. Glæsilegur dagur þar sem ÍRB fékk sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Jóhanna Júlía vann 200m fjórsund og Jóna Helena le...

Góðum laugardegi á ÍM25 lokið
Sund | 12. nóvember 2011

Góðum laugardegi á ÍM25 lokið

Laugardagurinn var góður á ÍM25. Jóna Helena Bjarnadóttir varð önnur í 400m fjórsundi og Ólöf Edda varð þriðja. Þá setti Baldvin nýtt íslenskt drengjamet í 400m fjórsundi og varð annar í greininni ...