Langsundmót í 25m laug á föstudaginn
Mikilvægt sundmót fyrir alla í Afrekshóp, Framtíðarhóp og suma í Eldri hóp og Háhyrningum verður næsta föstudag í Vatnaveröld. Þetta er formlegt mót og mikilvægt fyrir sundmenn sem stefna á að bæta...
Mikilvægt sundmót fyrir alla í Afrekshóp, Framtíðarhóp og suma í Eldri hóp og Háhyrningum verður næsta föstudag í Vatnaveröld. Þetta er formlegt mót og mikilvægt fyrir sundmenn sem stefna á að bæta...
Á uppskeruhátíð Sundsambands Íslands sem haldin var sunnudagskvöldið 13. nóvember í tengslum við ÍM25 fékk ÍRB Hvatningarverðlaun SSÍ. Hvatningarverðlaunin eru veitt félaginu fyrir öflugt unglingas...
Þá er Íslandsmeistaramótinu í 25m laug lokið. Mótinu lauk seinnipartinn í dag. Glæsilegur dagur þar sem ÍRB fékk sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Jóhanna Júlía vann 200m fjórsund og Jóna Helena le...
Laugardagurinn var góður á ÍM25. Jóna Helena Bjarnadóttir varð önnur í 400m fjórsundi og Ólöf Edda varð þriðja. Þá setti Baldvin nýtt íslenskt drengjamet í 400m fjórsundi og varð annar í greininni ...
Þá er öðrum degi á Íslandsmeistarmóti í 25m laug lokið. Undanrásir voru syntar í morgun og úrslit seinnipartinn. Þeir sem komust á verðlaunapall í dag voru Jóhanna Júlía 3. sæti í 200m flugsundi, h...
Nú er fyrsta degi á ÍM25 lokið. Krakkarnir voru að standa sig gríðarlega vel í dag og voru þeir flestir að stórbæta sína fyrri tíma og margir voru að bæta ÍRB met. Jóna Helena endaði í 2.sæti í 800...
ÍM25 byrjar síðdegis í dag og eru sundmenn einbeittir og tilbúnir að byrja. 17 sundmenn úr Afrekshópi, 6 úr Framtíðarhópi og 3 úr Eldri hópi munu keppa um helgina. Þú getur fylgst með úrslitum á he...
Októberútgáfa Ofurhuga, fréttabréfsins okkar, er komin út. Smellið á myndina til þess að lesa fréttabréfið. Eldri Ofurhuga er hægt að skoða hér .