Fréttir

Góðum laugardegi á ÍM25 lokið
Sund | 12. nóvember 2011

Góðum laugardegi á ÍM25 lokið

Laugardagurinn var góður á ÍM25. Jóna Helena Bjarnadóttir varð önnur í 400m fjórsundi og Ólöf Edda varð þriðja. Þá setti Baldvin nýtt íslenskt drengjamet í 400m fjórsundi og varð annar í greininni ...

Öðrum degi á ÍM25 lokið
Sund | 11. nóvember 2011

Öðrum degi á ÍM25 lokið

Þá er öðrum degi á Íslandsmeistarmóti í 25m laug lokið. Undanrásir voru syntar í morgun og úrslit seinnipartinn. Þeir sem komust á verðlaunapall í dag voru Jóhanna Júlía 3. sæti í 200m flugsundi, h...

Fyrsta degi á ÍM25 lokið
Sund | 11. nóvember 2011

Fyrsta degi á ÍM25 lokið

Nú er fyrsta degi á ÍM25 lokið. Krakkarnir voru að standa sig gríðarlega vel í dag og voru þeir flestir að stórbæta sína fyrri tíma og margir voru að bæta ÍRB met. Jóna Helena endaði í 2.sæti í 800...

Október Ofurhugi kominn út!
Sund | 9. nóvember 2011

Október Ofurhugi kominn út!

Októberútgáfa Ofurhuga, fréttabréfsins okkar, er komin út. Smellið á myndina til þess að lesa fréttabréfið. Eldri Ofurhuga er hægt að skoða hér .

ÍM 25 byrjar á fimmtudaginn!
Sund | 7. nóvember 2011

ÍM 25 byrjar á fimmtudaginn!

ÍM25 hefst með beinum úrslitum á fimmtudaginn, úrslit verða svo seinnipartinn á föstudag, laugardag og sunnudag. Liðið er sterklegt og er tilbúið til þess að standa sig vel. Komið og sýnið stuðning...

Árangursríkur æfingadagur
Sund | 30. október 2011

Árangursríkur æfingadagur

Um 50 áhugasamir sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum skelltu sér í Vatnaveröld í gær til þess að taka þátt í sameiginlegum æfingadegi þar sem krakkar sem æfa í mismunandi laugum bæj...

2 vikur í ÍM25!
Sund | 28. október 2011

2 vikur í ÍM25!

Þar sem nú eru aðeins 2 vikur í ÍM25 leggja sundmenn mikið á sig í lauginni og æfa mikið. Það er mikilvægt að allir sundmenn fylgi leiðbeiningum þjálfara varðandi mætingasókn eins og hve oft og hve...