Tvö ný Íslandsmet og fjöldi innanfélagsmeta á langsundmóti ÍRB
Þau Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eiríkur Ingi Ólafsson náðu sínum fyrstu Íslandsmetum á langsundmóti ÍRB í 50 m laug sem fram fór laugardaginn 3. desember í Vatnaveröld. Mörg innanfélagsmet voru ...