Öðrum degi á ÍM25 lokið
Þá er öðrum degi á Íslandsmeistarmóti í 25m laug lokið. Undanrásir voru syntar í morgun og úrslit seinnipartinn. Þeir sem komust á verðlaunapall í dag voru Jóhanna Júlía 3. sæti í 200m flugsundi, h...
Þá er öðrum degi á Íslandsmeistarmóti í 25m laug lokið. Undanrásir voru syntar í morgun og úrslit seinnipartinn. Þeir sem komust á verðlaunapall í dag voru Jóhanna Júlía 3. sæti í 200m flugsundi, h...
Nú er fyrsta degi á ÍM25 lokið. Krakkarnir voru að standa sig gríðarlega vel í dag og voru þeir flestir að stórbæta sína fyrri tíma og margir voru að bæta ÍRB met. Jóna Helena endaði í 2.sæti í 800...
ÍM25 byrjar síðdegis í dag og eru sundmenn einbeittir og tilbúnir að byrja. 17 sundmenn úr Afrekshópi, 6 úr Framtíðarhópi og 3 úr Eldri hópi munu keppa um helgina. Þú getur fylgst með úrslitum á he...
Októberútgáfa Ofurhuga, fréttabréfsins okkar, er komin út. Smellið á myndina til þess að lesa fréttabréfið. Eldri Ofurhuga er hægt að skoða hér .
ÍM25 hefst með beinum úrslitum á fimmtudaginn, úrslit verða svo seinnipartinn á föstudag, laugardag og sunnudag. Liðið er sterklegt og er tilbúið til þess að standa sig vel. Komið og sýnið stuðning...
Um 50 áhugasamir sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum skelltu sér í Vatnaveröld í gær til þess að taka þátt í sameiginlegum æfingadegi þar sem krakkar sem æfa í mismunandi laugum bæj...
Þar sem nú eru aðeins 2 vikur í ÍM25 leggja sundmenn mikið á sig í lauginni og æfa mikið. Það er mikilvægt að allir sundmenn fylgi leiðbeiningum þjálfara varðandi mætingasókn eins og hve oft og hve...
Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld . Sundmenn þurfa að vera tilbúnir og komnir í sundföt kl. 15.00 svo mælt er með því að mæta kl...