Fréttir

ÍM25 foreldrafundur
Sund | 24. október 2011

ÍM25 foreldrafundur

Annað kvöld, þriðjudagskvöldið 25. október kl. 19.30, er fundur með foreldrum þeirra sundmanna sem eru að fara á Íslandsmeistaramót í 25m laug um miðjan nóvember. Fundurinn verður haldinn í K-húsin...

Nýr Ofurhugi kominn út
Sund | 18. október 2011

Nýr Ofurhugi kominn út

Septemberútgáfa fréttabréfsins Ofurhuga er komin út. Smellið á myndina til þess að skoða fréttabréfið: Eldri útgáfur af fréttabréfinu er hægt að skoða hér

Ólöf Edda með telpnamet í Færeyjum
Sund | 9. október 2011

Ólöf Edda með telpnamet í Færeyjum

ÍRB átti þrjá fulltrúa í sundlandsliði Íslands sem atti kappi við Færeyinga um helgina. Þær Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, Jóna Helena Bjarnadóttir og Ólöf Edda Eðvarðsdóttir stóðu sig allar með prýði...

Góð frammistaða á sundmóti Ægis
Sund | 3. október 2011

Góð frammistaða á sundmóti Ægis

Sundmenn úr Framtíðarhópi ÍRB tóku þátt í TYR - móti Ægis sem fram fór um liðna helgi. Í flestum tilfellum náðu sundmenn að bæta sína fyrri tíma og krækja sér í verðlaun í leiðinni. Það er greinile...

Rafrænni skráningu í sund lokið
Sund | 30. september 2011

Rafrænni skráningu í sund lokið

?1. október lokast fyrir rafræna skráningu í sund. Þeir sem vilja skrá sig í sund eftir 1. okt eru beðnir um að hafa samband við gjaldkera deildanna; KEFLAVÍK: Hjördís gsm 8460621. Við getum enn bæ...

Uppfærðar síður!
Sund | 28. september 2011

Uppfærðar síður!

Listi yfir þá sem náð hafa markmiðum fyrir næsta hóp er kominn á vefinn, undir Tilfærsla milli hópa (TS). Einnig hafa listar yfir stöðu í XLR8 og Ofurhuga verið uppfærðir en þá er hægt að skoða hér .