Met og þrjár sundkonur bættust við AMÍ hópinn
Þrjár sunddrottningar bættust í AMÍ hópinn og nýtt innanfélagsmet leit dagsins ljós ásamt því að nokkrir sundmenn bættu við sig fleiri lágmörkum fyrir AMÍ á lágmarkamóti ÍRB fram fór í Vatnveröldin...
Þrjár sunddrottningar bættust í AMÍ hópinn og nýtt innanfélagsmet leit dagsins ljós ásamt því að nokkrir sundmenn bættu við sig fleiri lágmörkum fyrir AMÍ á lágmarkamóti ÍRB fram fór í Vatnveröldin...
Lágmarkamót verður haldið næstkomandi fimmtudag í Vatnaveröld. Upphitun kl. 17:00 og mótið byrjar kl. 17:30. Tímaáætlun Mótaskrá
Fréttabréfið Ofurhugi er komið út fyrir maímánuð- lesið hér!
Sumarsund ÍRB verður frá 8. - 21. júní. Skráning hefst föstudaginn 27. maí.
Akranesleikar Sundfélags Akraness verða haldnir 27.maí – 29. maí 2016. Fyrstu drög að keppendalista og tímasetningum er hægt að sjá hér : http://ia.is/sund/motasidur- sa/akranesleikar-2016/ Keppt v...
Sú breyting hefur verið gerð á æfingatöflu í Akurskóla að Sverðfiskar og Flugfiskar æfa nú saman. Æfingar eru á þessum tímum: Mánudagar: Flugfiskar/Sverðfiskar 15:00-16:00 15:00-16:15 Miðvikudagar:...
Nú um helgina fór fram eitt fjölmennasta sundmót landsins, Landsbankamót ÍRB. 400 sundmenn sóttu okkur heim ásamt þjálfurum, foreldrum og öðrum aðstandendum. Við þökkum kærlega fyrir komuna og hlök...
Már Gunnarsson átti frábært mót á EM 50 í Portúgal. Már keppti þar í 100m skriðsundi, 400m skriðsundi, 100m baksundi og 200m fjórsundi. Skemmst er frá því að segja að kappinn stóð sig afar vel og b...