Fréttir

Már Gunnarson með íslandmet á EM fatlaðra.
Sund | 9. maí 2016

Már Gunnarson með íslandmet á EM fatlaðra.

Már Gunnarsson átti frábært mót á EM 50 í Portúgal. Már keppti þar í 100m skriðsundi, 400m skriðsundi, 100m baksundi og 200m fjórsundi. Skemmst er frá því að segja að kappinn stóð sig afar vel og b...

Jóhann Björnsson með íslandsmet á  Íslandsmóti Garpa.
Sund | 9. maí 2016

Jóhann Björnsson með íslandsmet á Íslandsmóti Garpa.

Jóhann Björnsson gerði góða hluti á íslandsmóti Garpa sem haldið var í Ásvallalaug 29. -30. apríl sl. Jóhann sem keppti í flokki 50-54 gerði sér lítið fyrir og setti nýtt íslandmet í þessum flokki ...

Dómaranámskeið
Sund | 2. maí 2016

Dómaranámskeið

Dómaranámskeið verður haldið í tengslum við Landsbankamótið. Námskeiðið verður haldið í K-húsinu 4. maí kl. 18:30 Nemendur munu síðan starfa undir leiðsögn á einum hluta á Landsbankamótinu. Það er ...

Már Gunnarsson farinn á EM
Sund | 28. apríl 2016

Már Gunnarsson farinn á EM

Már Gunnarsson sundmaður úr ÍRB/Nes hélt til keppni eldsnemma í morgun á EM 50 í Portúgal. Gaman er að segja frá því að ÍRB á tvo fulltrúa á mótinu því með honum í för er Helena Hrund Ingimundardót...

ÍM 50 lokadagur og samantekt
Sund | 27. apríl 2016

ÍM 50 lokadagur og samantekt

Þrír titlar unnust á lokadegi ÍM 50. Baldvin Sigmarsson í 400m fjórsundi, Kristófer Sigurðsson í 200m skriðsundi og Þröstur Bjarnason í 800m skriðsundi. Vel gert sundkappar! Aðrir sem unnu til verð...

Æfingadagur 3 á laugardaginn
Sund | 26. apríl 2016

Æfingadagur 3 á laugardaginn

Á laugardaginn verður haldinn þriðji og síðasti æfingadagurinn á þessu tímabili fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska. Æfingadagurinn er undirbúningur fyrir Landsbankamót ÍRB sem haldið verður...

Þrír íslandsmeistartitlar til ÍRB á öðrum degi ÍM 50.
Sund | 24. apríl 2016

Þrír íslandsmeistartitlar til ÍRB á öðrum degi ÍM 50.

Flottur dagur hjá okkar fólki í dag, þrír íslandsmeistaratitlar, einn sundmaður með lágmark á EMU og einn með lágmark á NÆM. 13 sundmenn í úrslitum fullt af bætingum, ásamt helling af verðlaunum. B...