Mars Ofurhugi kominn út
Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi er kominn út. Skoðið mars tölublaðið hér.
Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi er kominn út. Skoðið mars tölublaðið hér.
Stjórn ÍF hefur samþykkt tillögu Sundnefndar ÍF og Ólympíuráðs um að senda 4 einstaklinga á Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi í 50m laug. Mótið fer fram í Funchal í Portúgal dagana 1.-7. maí næstk...
Sundfólki ÍRB gekk ákaflega vel á Vormóti Ármanns. Miklar bætingar voru hjá okkar fólki og mikið af verðlaunum féll í okkar hlut. Fannar Snævar Hauksson og Eva Margrét Falsdóttir unnu bikara fyrir ...
Æfingaplan fyrir Framtíðarhóp, Keppnishóp og Afrekshóp má sjá hér.
Gleði og fjör ríkti á Páskamóti ÍRB síðasta þriðjudag. Á mótinu kepptu sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi. Keppnisgreinarnar vo...
Það verður fjör í Vatnaveröld næsta þriðjudag (15. mars) en þá verður haldið hið árlega Páskamót ÍRB. Á mótinu keppa sprettfiskar, flugfiskar, sverðfiskar, háhyrningar, framtíðarhópur, keppnishópur...
Framtíðarhópur,Háhyrningar og Sverðfiskar munu keppa á Sundmóti Ármanns 18. 19. mars. Upplýsingar um mótið er að finna hér fyrir neðan: Upplýsingar um Vormót Ármanns Heimasíða Sunddeildar Ármanns
Fréttabréfið ofurhugi er komið út fyrir febrúarmánuð- lesið hér!