Fréttir

Góð byrjun á ÍM50
Sund | 23. apríl 2016

Góð byrjun á ÍM50

ÍM 50 2016 fer afar vel af stað hjá okkar fólki í ÍRB. Fyrsti mótsdagur gekk vel og er stúlknamet, lágmark á EMU og tveir íslandsmeistaratitlar komin í hús ! Tveir íslandsmeistaratitlar, ein silfur...

Góður árangur á SH mótinu
Sund | 8. apríl 2016

Góður árangur á SH mótinu

Góður árangur náðist á Actavismóti SH um síðustu helgi. Þrátt fyrir mikið æfingaálag þá var útkoman góð. Peningaverðlaun voru veitt fyrir besta árangur karla og kvenna samkvæmt alþjóðlegri stigatöf...

Foreldrafundur vegna Landsbankamóts
Sund | 5. apríl 2016

Foreldrafundur vegna Landsbankamóts

Miðvikudaginn 6. apríl kl. 20:00 verður foreldrafundur í K-salnum vegna Landsbankamóts ÍRB. Allir sundmenn sem taka þátt í mótinu verða að eiga fulltrúa á fundinum. Á fundinum verður farið yfir ski...

Mars Ofurhugi kominn út
Sund | 1. apríl 2016

Mars Ofurhugi kominn út

Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi er kominn út. Skoðið mars tölublaðið hér.

Már á EM fatlaðra í Portúgal
Sund | 1. apríl 2016

Már á EM fatlaðra í Portúgal

Stjórn ÍF hefur samþykkt tillögu Sundnefndar ÍF og Ólympíuráðs um að senda 4 einstaklinga á Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi í 50m laug. Mótið fer fram í Funchal í Portúgal dagana 1.-7. maí næstk...

Úrslit frá Vormóti Ármanns
Sund | 1. apríl 2016

Úrslit frá Vormóti Ármanns

Sundfólki ÍRB gekk ákaflega vel á Vormóti Ármanns. Miklar bætingar voru hjá okkar fólki og mikið af verðlaunum féll í okkar hlut. Fannar Snævar Hauksson og Eva Margrét Falsdóttir unnu bikara fyrir ...

Gleði og fjör á páskamóti
Sund | 20. mars 2016

Gleði og fjör á páskamóti

Gleði og fjör ríkti á Páskamóti ÍRB síðasta þriðjudag. Á mótinu kepptu sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi. Keppnisgreinarnar vo...