Fréttir

Speedomót ÍRB 6. febrúar
Sund | 31. janúar 2016

Speedomót ÍRB 6. febrúar

Nú styttist í annað Speedomót ÍRB sem haldið verður þann 6. febrúar. Matur í hádegi Í hádeginu verður reiddur fram hádegismatur í Holtaskóla. Við óskum eftir því að okkar sundmenn borði saman í hád...

Æfingadagur 2
Sund | 29. janúar 2016

Æfingadagur 2

Laugardaginn 30. janúar verður æfingadagur 2 hjá okkur í Vatnaveröld fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska. Æfingadagurinn verður frá 12:45- 14:15. Stutt og skemmtilegt. Áhersla núna á þessum ...

17 verðlaun hjá ÍRB á sterku sundmóti í Danmörku
Sund | 27. janúar 2016

17 verðlaun hjá ÍRB á sterku sundmóti í Danmörku

Sundlið ÍRB gerði góða ferð til Danmerkur 22. -24. janúar þar sem þau kepptu á sterku sundmóti í Lyngby. Afrakstur ferðarinnar var 17 verðlaun í heildina, þar af 6 gullverðlaun. Afar eftirtektarver...

Aðalfundur SK
Sund | 20. janúar 2016

Aðalfundur SK

Aðalfundur Sunddeildar Keflavíkur fer fram í dag miðvikudaginn 20.janúar kl 20, Sunnubraut 34. Allir velkomnir. Aðalfundur Sunddeildar UMFN verður auglýstur síðar. http://www.keflavik.is/frettir/ad...

Fréttabréfið Ofurhugi
Sund | 3. janúar 2016

Fréttabréfið Ofurhugi

Nýtt tölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út: Desember Ofurhugi

Meta og lágmarkamót ÍRB
Sund | 14. desember 2015

Meta og lágmarkamót ÍRB

Meta- og lágmarkamótin okkar fara fram í Vatnaveröldinni 15. og 16. des næstkomandi. Þann 15. keppum við í 25m laug og þann 16. þá keppum við í 50m laug. Á þessum mótum er síðustu forvöð til þess a...

Fjórir sundmenn úr ÍRB kepptu á NM
Sund | 14. desember 2015

Fjórir sundmenn úr ÍRB kepptu á NM

Fjórar sundkonur úr ÍRB, þær Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Stefanía Sigurþórsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir, kepptu á Norðurlandamótinu í sundi dagana 11. - 13. desemb...