Fréttir

Lágmörk, met og góður árangur.
Sund | 30. september 2015

Lágmörk, met og góður árangur.

Stór hópur sundfólks úr ÍRB keppti á sundmóti Ármanns um sl. helgi. Þar átti okkar fólk góðu gengi að fanga og vann til gríðarlega margra verðlauna. Í sumum greinum áttum við oft 1. -3. sæti. Margi...

Könnun um framtíðarskipulag AMÍ
Sund | 30. september 2015

Könnun um framtíðarskipulag AMÍ

Hér fyrir neðan er tengill á könnun um AMÍ. Könnunin er frá AMÍ-nefnd SSÍ sem vinnur nú að tillögum um framtíðarskipulag AMÍ. Niðurstöðurnar eru til leiðbeininga og upplýsinga fyrir nefndina og við...

Ármannsmót um helgina
Sund | 25. september 2015

Ármannsmót um helgina

Um helgina er fyrsta mót vetrarins, Haustmót Ármanns í Laugardalslaug. Þar keppa Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur og Afrekshópur. Upplýsingar um tímasetningar má nálgast hér á...

Vel heppnað áheitasjósund
Sund | 5. september 2015

Vel heppnað áheitasjósund

Í gær syntu elstu sundmenn ÍRB áheitasjósund frá Víkingaheimum að Keflavíkurhöfn í blíðskapar veðri. Krakkarnir skiptust á að synda á leiðinni en syntu svo öll saman síðasta spölinn. Eftir sundið v...

Nýtt hjá sundráði ÍRB!
Sund | 30. ágúst 2015

Nýtt hjá sundráði ÍRB!

Nýtt hjá Sundráði ÍRB! Í vetur verða í boði 9 vikna sundnámskeið fyrir byrjendur. Miðað er við aldurinn 2-3 ára og að foreldrar séu með barninu ofan í lauginni. Boðið er upp á námskeiðin í Akurskól...

Skráning hafin á sundæfingar!
Sund | 16. ágúst 2015

Skráning hafin á sundæfingar!

Skráning er hafin á sundæfingar hjá Sundráði ÍRB! Þeir sem æfðu með okkur síðasta vetur skrá sig í hóp samkvæmt þessum lista . Nýjir sundmenn mæta á prufuæfingu og finna réttan hóp í samráði við þj...