Fréttir

Steinunn sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 1. júlí 2015

Steinunn sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Steinunn Rúna Ragnarsdóttir er sundmaður maí mánaðar í Úrvalshópi. Á myndinni er Steinunn (önnur frá vinstri) með liðsfélögum sínum Agötu, Jónu Höllu, Söndru Ósk og Rakel Ýr. Í hverjum mánuði kynnu...

53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð
Sund | 1. júlí 2015

53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð

AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15 ára saman og var því vel tekið. Margir minntust á það hversu gaman þa...

ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku
Sund | 1. júlí 2015

ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku

Í sömu viku og AMÍ var haldið tóku Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í Azebaijan. Með þeim í för voru Harpa Ingþórsdóttir (SH)...

Kveðjuhóf og sigurhátíð
Sund | 1. júlí 2015

Kveðjuhóf og sigurhátíð

Miðvikudaginn 8. júlí ætlum við að koma saman, kveðja Anthony, gleðjast yfir frábærum sigri á AMÍ og hafa gaman saman. Hver og einn skráir sig og millifærir fyrir sig og sína fjölskyldu. Skráningu ...

Hér komum við!!!  Tími til að slá í gegn ÍRB!
Sund | 23. júní 2015

Hér komum við!!! Tími til að slá í gegn ÍRB!

Loksins er komið að því, við erum með frábært, glæsilegt og sterkt 60 manna sundlið á leiðinni á AMÍ. Sundmenn ÍRB þurfa hugrekki, staðfestu og gefst aldrei upp viðhorfið til þess að sýna úr hverju...

Sundkeppnin hafin í Baku
Sund | 23. júní 2015

Sundkeppnin hafin í Baku

Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir eru staddar í Baku þar sem þær keppa á fyrstu Evrópuleikunum. Eydís keppir í 400 skrið, 1500 skrið og 200 fjór og boðsundi. Sunneva keppir í ...

Nú er komið að lokahnikknum!
Sund | 21. júní 2015

Nú er komið að lokahnikknum!

Nú þegar það er bara örstutt þangað til við leggjum af stað norður er mesta vinnan að baki. Sundmenn og fjölskyldur þeirra hafa þurft að taka hundruð ákvarðanna sem hafa áhrif á árangurinn. Þessar ...

1 vika til stefnu!
Sund | 17. júní 2015

1 vika til stefnu!

Nú er bara ein vika, 7 dagar, 168 tímar eða 10080 mínútur eftir þar til við leggjum af stað á Akureyri og lokaundirbúningur er í fullum gangi fyrir stóru keppnina. Það eru þó færri æfingadagar svo ...