Fréttir

Kveðja frá yfirþjálfara
Sund | 22. júlí 2015

Kveðja frá yfirþjálfara

Það er mjög erfitt að draga saman 5 ár í einni stuttri grein. Þess vegna ætla ég að hafa þetta mjög stutt þar sem ekki er hægt að gera þessari upplifun næg skil hér. Það er alltaf erfitt að segja b...

Fínar bætingar á sumarmóti!
Sund | 17. júlí 2015

Fínar bætingar á sumarmóti!

Sumarmótið var skemmtileg lítil samverustund hvor hluti var um klukkutími og tóku um 27 sundmenn þátt. Margir bestu tímar litu dagsins ljós og mótið var ánægjulegt. Bestu þakkir allir sem hjálpuðu ...

Sumarsundmót tímasetningar
Sund | 9. júlí 2015

Sumarsundmót tímasetningar

Sumarsundmótið okkar verður miðvikudaginn 15. júlí og fimmtudaginn 16. júlí. Upphitun hefst kl. 16 og mót kl. 17. Mótinu líkur um kl. 18:15 á miðvikudeginum og 18:00 á fimmtudeginum. Mótaskrá miðvi...

Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 1. júlí 2015

Rakel er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í hverjum mánuði kynnum við einn sundmann úr...

Steinunn sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 1. júlí 2015

Steinunn sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Steinunn Rúna Ragnarsdóttir er sundmaður maí mánaðar í Úrvalshópi. Á myndinni er Steinunn (önnur frá vinstri) með liðsfélögum sínum Agötu, Jónu Höllu, Söndru Ósk og Rakel Ýr. Í hverjum mánuði kynnu...

53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð
Sund | 1. júlí 2015

53 verðlaunahafar úr ÍRB sigra AMÍ 5. árið í röð

AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15 ára saman og var því vel tekið. Margir minntust á það hversu gaman þa...

ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku
Sund | 1. júlí 2015

ÍRB stelpurnar syntu vel í Baku

Í sömu viku og AMÍ var haldið tóku Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í Azebaijan. Með þeim í för voru Harpa Ingþórsdóttir (SH)...