Fréttabréfið Ofurhugi komið út
Júnítölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út, lesið allt um AMÍ og fleira skemmtilegt hér.
Júnítölublað fréttabréfsins Ofurhuga er komið út, lesið allt um AMÍ og fleira skemmtilegt hér.
Sumarsundmótið okkar verður miðvikudaginn 15. júlí og fimmtudaginn 16. júlí. Upphitun hefst kl. 16 og mót kl. 17. Mótinu líkur um kl. 18:15 á miðvikudeginum og 18:00 á fimmtudeginum. Mótaskrá miðvi...
Rakel Ýr Ottósdóttir er sundmaður maí mánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni að ofan er Rakel (til hægri) ásamt liðfélögum sínum Írenu, Klaudiu og Mattheu. Í hverjum mánuði kynnum við einn sundmann úr...
Steinunn Rúna Ragnarsdóttir er sundmaður maí mánaðar í Úrvalshópi. Á myndinni er Steinunn (önnur frá vinstri) með liðsfélögum sínum Agötu, Jónu Höllu, Söndru Ósk og Rakel Ýr. Í hverjum mánuði kynnu...
AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15 ára saman og var því vel tekið. Margir minntust á það hversu gaman þa...
Í sömu viku og AMÍ var haldið tóku Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Eydís Ósk Kolbeinsdóttir þátt í 1. Evrópuleikunum sem haldnir voru í Baku í Azebaijan. Með þeim í för voru Harpa Ingþórsdóttir (SH)...
Miðvikudaginn 8. júlí ætlum við að koma saman, kveðja Anthony, gleðjast yfir frábærum sigri á AMÍ og hafa gaman saman. Hver og einn skráir sig og millifærir fyrir sig og sína fjölskyldu. Skráningu ...
Loksins er komið að því, við erum með frábært, glæsilegt og sterkt 60 manna sundlið á leiðinni á AMÍ. Sundmenn ÍRB þurfa hugrekki, staðfestu og gefst aldrei upp viðhorfið til þess að sýna úr hverju...