Fréttir

Svanfríður sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 8. júní 2015

Svanfríður sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Erna Guðrún sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 8. júní 2015

Erna Guðrún sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Vormót á morgun
Sund | 7. júní 2015

Vormót á morgun

Á morgun höldum við lágmarkamót fyrir AMÍ, Vormót ÍRB. Upphitun hefst klukkan 16:45. Mótið hefst klukkan 17:30. Mótaská er hér með fyrirvara um breytingar

ÍRB á Smáþjóðaleikunum
Sund | 6. júní 2015

ÍRB á Smáþjóðaleikunum

Fjórir sundmenn frá ÍRB voru valdir í sundlandslið Íslands á Smáþjóðaleikunum, Kristófer, Þröstur, Sunneva Dögg og Karen Mist. Okkar keppendur voru þeir yngstu í liðinu og var Karen Mist, 15 ára, s...

Duglegir krakkar á Akranesleikum
Sund | 1. júní 2015

Duglegir krakkar á Akranesleikum

Hinir árlegu Akranesleikar fóru fram um síðastliðna helgi. Líkt og venjulega var nokkuð kalt á sundlaugarbakkanum, en þrátt fyrir það virtust allir skemmta sér konunglega á mótinu. Vegna samsetning...

Smáþjóðaleikarnir að hefjast
Sund | 1. júní 2015

Smáþjóðaleikarnir að hefjast

Smáþjóðaleikarnir voru settir í kvöld og hefst keppni á morgun, þriðjudag. Margir sjálfboðaliðar frá okkur vinna á mótinu alla vikuna. ÍRB á 4 sundmenn á leikunum en ekkert lið á fleiri keppendur. ...

Silungar og Gullfiskar í Heiðarskóla með leikdag
Sund | 31. maí 2015

Silungar og Gullfiskar í Heiðarskóla með leikdag

Á síðustu æfinguni fyrir sumarfrí fengu Silungar og Gullfiskar í Heiðarskóla leikdag. Það var mikið fjör. Krakkarnir máttu öll taka með sér eitt dót. Hjá silungum var mikið sport að fara í kaf og k...