Fréttir

Smáþjóðaleikarnir að hefjast
Sund | 1. júní 2015

Smáþjóðaleikarnir að hefjast

Smáþjóðaleikarnir voru settir í kvöld og hefst keppni á morgun, þriðjudag. Margir sjálfboðaliðar frá okkur vinna á mótinu alla vikuna. ÍRB á 4 sundmenn á leikunum en ekkert lið á fleiri keppendur. ...

Silungar og Gullfiskar í Heiðarskóla með leikdag
Sund | 31. maí 2015

Silungar og Gullfiskar í Heiðarskóla með leikdag

Á síðustu æfinguni fyrir sumarfrí fengu Silungar og Gullfiskar í Heiðarskóla leikdag. Það var mikið fjör. Krakkarnir máttu öll taka með sér eitt dót. Hjá silungum var mikið sport að fara í kaf og k...

Akranesleikar um helgina
Sund | 28. maí 2015

Akranesleikar um helgina

Um helgina fer myndarlegur hópur ungra sundmanna úr ÍRB á Akranesleikana. Upplýsingar um mótið er að finna hér: http://www.ia.is/ vefiradildarfelog/sund/ akranesleikar-2015/

Líf sundmannsins-Ingi Þór, Sylwia og Sunneva Dögg
Sund | 28. maí 2015

Líf sundmannsins-Ingi Þór, Sylwia og Sunneva Dögg

Þrír af afrekssundmönnum ÍRB gefa okkur hér innlit í líf sundmanna, það voru þau Ingi Þór, Sunneva Dögg og Sylwia sem rituðu þessa grein. Á seinustu fimm árum hefur sundfélag ÍRB náð gríðalega mikl...

AMÍ liðið-4 vikur í dag!
Sund | 28. maí 2015

AMÍ liðið-4 vikur í dag!

Núna eru nákvæmlega 4 vikur í fyrsta keppnisdag AMÍ og hér fyrir neðan er listi yfir þá sundmenn ÍRB sem hafa náð lágmörkum fyrir mótið. Liðið okkar á síðasta AMÍ var mjög stórt en þá kepptu 47 sun...

Einn mánuður í AMÍ!!!!
Sund | 25. maí 2015

Einn mánuður í AMÍ!!!!

Í dag er bara einn mánuður þar til AMÍ byrjar. Sundmenn fá fljótlega að vita í hvaða greinum þeir munu keppa en þó þeir viti það ekki nú þegar þýðir það ekki að þeir geti ekki æft sig af krafti. Öl...

Stefanía valin til að fara á EYOF
Sund | 25. maí 2015

Stefanía valin til að fara á EYOF

Staðfest hefur verið að Stefanía Sigurþórsdóttir hefur verið valin til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar (EYOF) sem haldin verður í Tiblissi í Georgíu í júlí. Hún og Ólafur Sigurðsson verða fulltrúa...

Sundnámskeið fyrir unga sundmenn í sumar
Sund | 20. maí 2015

Sundnámskeið fyrir unga sundmenn í sumar

Sundnámskeið fyrir unga sundmenn Samtals 9 skipti í senn Námskeiðin eru fyrir 2 ára og eldri. Í hverri laug er leiðbeinandi og 3-4 aðstoðarmenn ofan í lauginni sem eru sundmenn ÍRB. Leitast er við ...