Fréttir

Kveðjuhóf og sigurhátíð
Sund | 1. júlí 2015

Kveðjuhóf og sigurhátíð

Miðvikudaginn 8. júlí ætlum við að koma saman, kveðja Anthony, gleðjast yfir frábærum sigri á AMÍ og hafa gaman saman. Hver og einn skráir sig og millifærir fyrir sig og sína fjölskyldu. Skráningu ...

Hér komum við!!!  Tími til að slá í gegn ÍRB!
Sund | 23. júní 2015

Hér komum við!!! Tími til að slá í gegn ÍRB!

Loksins er komið að því, við erum með frábært, glæsilegt og sterkt 60 manna sundlið á leiðinni á AMÍ. Sundmenn ÍRB þurfa hugrekki, staðfestu og gefst aldrei upp viðhorfið til þess að sýna úr hverju...

Sundkeppnin hafin í Baku
Sund | 23. júní 2015

Sundkeppnin hafin í Baku

Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir eru staddar í Baku þar sem þær keppa á fyrstu Evrópuleikunum. Eydís keppir í 400 skrið, 1500 skrið og 200 fjór og boðsundi. Sunneva keppir í ...

Nú er komið að lokahnikknum!
Sund | 21. júní 2015

Nú er komið að lokahnikknum!

Nú þegar það er bara örstutt þangað til við leggjum af stað norður er mesta vinnan að baki. Sundmenn og fjölskyldur þeirra hafa þurft að taka hundruð ákvarðanna sem hafa áhrif á árangurinn. Þessar ...

1 vika til stefnu!
Sund | 17. júní 2015

1 vika til stefnu!

Nú er bara ein vika, 7 dagar, 168 tímar eða 10080 mínútur eftir þar til við leggjum af stað á Akureyri og lokaundirbúningur er í fullum gangi fyrir stóru keppnina. Það eru þó færri æfingadagar svo ...

AMÍ liðið í sólríkri grillveislu
Sund | 16. júní 2015

AMÍ liðið í sólríkri grillveislu

Á laugardaginn komu saman tæplega 100 manns í Sólbrekkuskógi, nutu veðurblíðunnar og áttu góða stund saman í grillveislu AMÍ keppenda. Í ár fara 60 keppendur frá okkur og var stærstur hluti þeirra ...

Lið vinna saman
Sund | 15. júní 2015

Lið vinna saman

Síðasta laugardag var haldinn sameiginlegur æfingadagur hér í lauginni okkar þar sem sundmenn frá ÍRB, Akranesi og Aftureldingu æfðu saman. Þjálfararnir Kjell (yfirþjálfari á Akranesi) og Salóme (y...

AMÍ grill og góðir gestir
Sund | 12. júní 2015

AMÍ grill og góðir gestir

Okkar árlega AMÍ grillveisla í Sólbrekkuskógi verður haldin á morgun. Veislan er beint eftir æfingu eða um 11:30, en allir hópar æfa klukkan 9 í fyrramálið. Munið að koma með 700 kr á mann í reiðuf...