Ármannsmót um helgina
Um helgina er fyrsta mót vetrarins, Haustmót Ármanns í Laugardalslaug. Þar keppa Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur og Afrekshópur. Upplýsingar um tímasetningar má nálgast hér á...
Um helgina er fyrsta mót vetrarins, Haustmót Ármanns í Laugardalslaug. Þar keppa Sverðfiskar, Háhyrningar, Framtíðarhópur, Keppnishópur og Afrekshópur. Upplýsingar um tímasetningar má nálgast hér á...
Fréttabréf Sundráðs ÍRB er komið út fyrir ágústmánuð. Lesið með því að smella hér.
Í gær syntu elstu sundmenn ÍRB áheitasjósund frá Víkingaheimum að Keflavíkurhöfn í blíðskapar veðri. Krakkarnir skiptust á að synda á leiðinni en syntu svo öll saman síðasta spölinn. Eftir sundið v...
Nýtt hjá Sundráði ÍRB! Í vetur verða í boði 9 vikna sundnámskeið fyrir byrjendur. Miðað er við aldurinn 2-3 ára og að foreldrar séu með barninu ofan í lauginni. Boðið er upp á námskeiðin í Akurskól...
Skráning er hafin á sundæfingar hjá Sundráði ÍRB! Þeir sem æfðu með okkur síðasta vetur skrá sig í hóp samkvæmt þessum lista . Nýjir sundmenn mæta á prufuæfingu og finna réttan hóp í samráði við þj...
Fréttabréfið okkar Ofurhugi er kominn út- smellið hér til að lesa!
Við óskum Stefaníu Sigurþórsdóttur velfarnaðar á EYOF, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tibilissi Georgíu núna í lok júlí. Stefanía keppir í 200, 400 og 800m skriðsundi og mun sjá alla bestu ungu sund...
Í gær þriðjudaginn 21. júlí hélt Anthony Kattan fráfarandi yfirþjálfari ÍRB af landi brott. Vinir hans og hluti af stjórn Sundráðs hitti hann í hádegismat í flugstöðinni og átti ánægjulega stund. S...