Fréttir

Vel heppnað áheitasjósund
Sund | 5. september 2015

Vel heppnað áheitasjósund

Í gær syntu elstu sundmenn ÍRB áheitasjósund frá Víkingaheimum að Keflavíkurhöfn í blíðskapar veðri. Krakkarnir skiptust á að synda á leiðinni en syntu svo öll saman síðasta spölinn. Eftir sundið v...

Nýtt hjá sundráði ÍRB!
Sund | 30. ágúst 2015

Nýtt hjá sundráði ÍRB!

Nýtt hjá Sundráði ÍRB! Í vetur verða í boði 9 vikna sundnámskeið fyrir byrjendur. Miðað er við aldurinn 2-3 ára og að foreldrar séu með barninu ofan í lauginni. Boðið er upp á námskeiðin í Akurskól...

Skráning hafin á sundæfingar!
Sund | 16. ágúst 2015

Skráning hafin á sundæfingar!

Skráning er hafin á sundæfingar hjá Sundráði ÍRB! Þeir sem æfðu með okkur síðasta vetur skrá sig í hóp samkvæmt þessum lista . Nýjir sundmenn mæta á prufuæfingu og finna réttan hóp í samráði við þj...

Gangi þér vel á EYOF Stefanía
Sund | 22. júlí 2015

Gangi þér vel á EYOF Stefanía

Við óskum Stefaníu Sigurþórsdóttur velfarnaðar á EYOF, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tibilissi Georgíu núna í lok júlí. Stefanía keppir í 200, 400 og 800m skriðsundi og mun sjá alla bestu ungu sund...

Kveðjustund
Sund | 22. júlí 2015

Kveðjustund

Í gær þriðjudaginn 21. júlí hélt Anthony Kattan fráfarandi yfirþjálfari ÍRB af landi brott. Vinir hans og hluti af stjórn Sundráðs hitti hann í hádegismat í flugstöðinni og átti ánægjulega stund. S...

Kveðja frá yfirþjálfara
Sund | 22. júlí 2015

Kveðja frá yfirþjálfara

Það er mjög erfitt að draga saman 5 ár í einni stuttri grein. Þess vegna ætla ég að hafa þetta mjög stutt þar sem ekki er hægt að gera þessari upplifun næg skil hér. Það er alltaf erfitt að segja b...

Fínar bætingar á sumarmóti!
Sund | 17. júlí 2015

Fínar bætingar á sumarmóti!

Sumarmótið var skemmtileg lítil samverustund hvor hluti var um klukkutími og tóku um 27 sundmenn þátt. Margir bestu tímar litu dagsins ljós og mótið var ánægjulegt. Bestu þakkir allir sem hjálpuðu ...