Fréttir

Fjórir sundmenn úr ÍRB kepptu á NM
Sund | 14. desember 2015

Fjórir sundmenn úr ÍRB kepptu á NM

Fjórar sundkonur úr ÍRB, þær Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Karen Mist Arngeirsdóttir, Stefanía Sigurþórsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir, kepptu á Norðurlandamótinu í sundi dagana 11. - 13. desemb...

Aðventumót 25. nóvember
Sund | 24. nóvember 2015

Aðventumót 25. nóvember

Miðvikudaginn 25. nóvember verður Aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30. Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Afreks...

Gull og silfur í bikarkeppni
Sund | 24. nóvember 2015

Gull og silfur í bikarkeppni

Gull og Silfur í Bikarkeppni Sundsambandsins Bikarkeppni Sundsambands Íslands fór fram í Laugardalslauginni um síðustu helgi. Öflugt og fjölmennt lið ÍRB átti kvennalið bæði í 1. og annari deild og...

Níu Íslandsmeistaratitlar á ÍM25
Sund | 17. nóvember 2015

Níu Íslandsmeistaratitlar á ÍM25

Sundlið ÍRB átti góðu gengi að fagna á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug sem fram fór að Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. Alls vann lið ÍRB til níu íslandsmeistaratitla á mótinu. Þröstur Bjarnason...

Fyrsta Speedomót ÍRB
Sund | 5. nóvember 2015

Fyrsta Speedomót ÍRB

Fyrsta Speedomót ÍRB fór fram í Vatnaveröld 31. október sl. Mótið er nýbreytni á sundmarkaðnum, en það er eingöngu fyrir sundmenn 12 ára og yngri og er bara einn dagur. Hugsunin með því er að sundm...

Æfingadagur 1
Sund | 22. október 2015

Æfingadagur 1

Laugardaginn 17. október mættu Sprettfiskar, Flugfiskar og Sverðfiskar í Vatnaveröld á fyrsta æfingadag vetrarins. Mætingin var frábær og ótrúlega skemmtilegt að sjá hvað krakkarnir eru duglegir. Á...