Fréttir

Steindór Gunnarsson ráðinn yfirþjálfari Sundráðs ÍRB
Sund | 13. apríl 2015

Steindór Gunnarsson ráðinn yfirþjálfari Sundráðs ÍRB

Eins og flestum er kunnugt verða breytingar hjá okkur í Sundráði ÍRB í haust. Anthony Kattan sem verið hefur yfirþjálfari hjá okkur síðastliðinn 5 ár hefur ákveðið að hætta hjá okkur og flytjast af...

ÍM50 byrjar á morgun
Sund | 9. apríl 2015

ÍM50 byrjar á morgun

Allar upplýsingar er að finna hér: http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/im-50/

Baldvin er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 6. apríl 2015

Baldvin er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Björgvin er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 6. apríl 2015

Björgvin er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Margvísleg markmið á Ármannsmóti
Sund | 31. mars 2015

Margvísleg markmið á Ármannsmóti

Góð þátttaka var á Ármannsmótinu í ár og voru mótshlutar nokkuð langir. Sundmenn voru þó þolinmóðir, nutu samverunnar og náðu góðum tímum. Þjálfararnir stóðu sína vakt með sóma og aðstoðu sundmenn ...

Már nálgast lágmörkin á HM
Sund | 30. mars 2015

Már nálgast lágmörkin á HM

Már Gunnarsson sem æfir með ÍRB hefur tekið miklum framförum í vetur og er nú komin nálægt lágmörkum á heimsmeistaramót fatlaðra sem haldir verður í Skotlandi í sumar. Már sem keppir í flokki S12 (...

Fjör á páskamóti
Sund | 29. mars 2015

Fjör á páskamóti

Um 140 sundmenn kepptu á Páskamóti ÍRB síðasta miðvikudag. Krakkarnir kepptu allir í 25 m greinum, fengu páskaegg að lokinni keppni og 10 ára og yngri fengu þáttökupening. Fyrir marga unga sundmenn...