Fréttir

Már stóð sig vel í Berlín
Sund | 23. apríl 2015

Már stóð sig vel í Berlín

Már Gunnarsson keppti á Opna þýska meistaramótinu í sundi fatlaðra sem haldið var í Berlín. Hann bætti tíma sinn í 50 m skriðsundi, 200 m skriðsundi (millitími í 400 skrið) og 200 m fjórsundi. Hann...

Skemmtidagur á Mánagrund
Sund | 23. apríl 2015

Skemmtidagur á Mánagrund

Sundmenn í mínum hópum, Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar og Háhyrningar áttu frábæran dag í Reiðhöllinni á Mánagrund. Þar var farið á hestbak og í ýmsa eltingaleiki, og að lokum fengu allir gr...

Æfingadagur 3 næsta laugardag
Sund | 21. apríl 2015

Æfingadagur 3 næsta laugardag

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag, 25. apríl, kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að ...

AMÍ - Eitt lið - Ekkert egó
Sund | 20. apríl 2015

AMÍ - Eitt lið - Ekkert egó

Elstu sundmennirnir okkar unnu saman síðasta laugardag við að setja niður reglur fyrir sig sjálf til að vinna eftir fram að AMÍ. Reglurnar tóku gildi strax í morgun 20. apríl. Þemað er Eitt lið – E...

Sumarfrí nálgast
Sund | 20. apríl 2015

Sumarfrí nálgast

Þó ótrúlegt sé er komið að lokum tímabilsins hjá sumum hópum. Eftir Landsbankamót nálgast svo lokin á æfingatímabilinu hjá flestum hópum. Tímabilið 2014/2015 hefur verið frábært hjá okkur á margan ...

Þrjár vikur í Landsbankamót og minna en 10 vikur í AMÍ
Sund | 17. apríl 2015

Þrjár vikur í Landsbankamót og minna en 10 vikur í AMÍ

Nú þegar aðeins þrjár vikur eru í Landsbankamótið og lokahófsins okkar styttist hratt í lok tímabilsins. Tímabilið endar við Landsbankamót hjá sprettfiskum og niður en þeir sprettfiskar sem ná viðm...

Már á sterku móti í Berlín
Sund | 16. apríl 2015

Már á sterku móti í Berlín

Már Gunnarsson keppir nú á gríðarlega sterku móti í Berlín. Hér má fylgjast með Má og fleiri íslenskum afreksmönnum: http://www.idm-schwimmen.de/en/idm/livestream/

ÍRB með flest verðlaun á ÍM50
Sund | 14. apríl 2015

ÍRB með flest verðlaun á ÍM50

Árangur ÍRB frá því á ÍM50 2014 á síðasta ári setti markið hátt fyrir liðið þar sem árangurinn þá var sá besti í langan tíma. Við unnum 36 verðlaun, öll unnin af sundmönnum sem æfa hér heima. Árið ...