Fréttir

Sumarfrí nálgast
Sund | 20. apríl 2015

Sumarfrí nálgast

Þó ótrúlegt sé er komið að lokum tímabilsins hjá sumum hópum. Eftir Landsbankamót nálgast svo lokin á æfingatímabilinu hjá flestum hópum. Tímabilið 2014/2015 hefur verið frábært hjá okkur á margan ...

Þrjár vikur í Landsbankamót og minna en 10 vikur í AMÍ
Sund | 17. apríl 2015

Þrjár vikur í Landsbankamót og minna en 10 vikur í AMÍ

Nú þegar aðeins þrjár vikur eru í Landsbankamótið og lokahófsins okkar styttist hratt í lok tímabilsins. Tímabilið endar við Landsbankamót hjá sprettfiskum og niður en þeir sprettfiskar sem ná viðm...

Már á sterku móti í Berlín
Sund | 16. apríl 2015

Már á sterku móti í Berlín

Már Gunnarsson keppir nú á gríðarlega sterku móti í Berlín. Hér má fylgjast með Má og fleiri íslenskum afreksmönnum: http://www.idm-schwimmen.de/en/idm/livestream/

ÍRB með flest verðlaun á ÍM50
Sund | 14. apríl 2015

ÍRB með flest verðlaun á ÍM50

Árangur ÍRB frá því á ÍM50 2014 á síðasta ári setti markið hátt fyrir liðið þar sem árangurinn þá var sá besti í langan tíma. Við unnum 36 verðlaun, öll unnin af sundmönnum sem æfa hér heima. Árið ...

Steindór Gunnarsson ráðinn yfirþjálfari Sundráðs ÍRB
Sund | 13. apríl 2015

Steindór Gunnarsson ráðinn yfirþjálfari Sundráðs ÍRB

Eins og flestum er kunnugt verða breytingar hjá okkur í Sundráði ÍRB í haust. Anthony Kattan sem verið hefur yfirþjálfari hjá okkur síðastliðinn 5 ár hefur ákveðið að hætta hjá okkur og flytjast af...

ÍM50 byrjar á morgun
Sund | 9. apríl 2015

ÍM50 byrjar á morgun

Allar upplýsingar er að finna hér: http://www.sundsamband.is/sundithrottir/sundmot/im-50/

Baldvin er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 6. apríl 2015

Baldvin er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...