Gott prufurennsli á SH mótinu
Um helgina var Actavis mót SH og kepptu þar elstu sundmenn okkar. Allir völdu sér grein til þess að synda með það markmið að skoða stöðu sína í undirbúningi fyrir ÍM50 sem er eftir örfáar vikur. Úr...
Um helgina var Actavis mót SH og kepptu þar elstu sundmenn okkar. Allir völdu sér grein til þess að synda með það markmið að skoða stöðu sína í undirbúningi fyrir ÍM50 sem er eftir örfáar vikur. Úr...
Í dag eru bara þrjár vikur og 32 æfingatækifæri eftir fyrir ÍM50. Í ár er þemað: Árangur minn endurspeglast í því sem ég ákveð að gera Minn árangur, mínar ákvarðanir Sundmenn sem nýta sér allt það ...
Um næstu helgi keppa elstu sundmenn okkar á Actacvis móti SH í undirbúningi þeirra fyrir ÍM50. Upplýsingar er að finna hér: http://www.sh.is/id/1000431 Gangi ykkur vel!
Við minnum sundmenn og foreldra á að núna eru bara 50 æfingar eftir frá 9. mars fram að ÍM50. Því fleiri tækifæri sem sundmenn nýta með því að mæta og leggja sig fram því meiri líkur eru á árangri ...
Fréttabréf sunddeildarinna er komið út. Ofurhugi kemur út einu sinni í mánuði og við þökkum þeim sem skrifa greinar í blaðið sem eru þjálfararnir okkar og þeim sem þýða Ofurhuga og lesa yfir. Smell...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Stór hópur sundmanna úr Sprettfiskum upp í Landsliðshóp tók þátt í Vormóti Fjölnis um helgina. Yngstu sundmennirnir voru að keppa í fyrsta sinn í 50 m laug og eiga þau hrós skilið fyrir frammistöðu...