ÍM50 eftir tvær vikur
Þegar aðeins 14 dagar eru eftir þar til ÍM50 hefst eru sundmenn komnir í lokaundirbúning fyrir mikilvægasta 50 m mót tímabilsins á Íslandi. Þemað í aðdraganda mótsins hefur verið að sundmenn (og fj...
Þegar aðeins 14 dagar eru eftir þar til ÍM50 hefst eru sundmenn komnir í lokaundirbúning fyrir mikilvægasta 50 m mót tímabilsins á Íslandi. Þemað í aðdraganda mótsins hefur verið að sundmenn (og fj...
Páskafrí yngri hópa, Háhyrninga og yngri, hefst á mánudaginn. Æfingar byrja aftur á miðvikudeginum eftir páska. Eldri hópar fá upplýsingar um æfingar yfir páskana hjá þjálfara.
Um helgina keppa flestir sundmenn ÍRB á Ármannsmóti í Reykjavík. Þetta er frábært hratt mót í stuttri laug á miðju 50 m tímabili og hentar mjög vel til þess að ná tímum upp í næsta hóp og lágmörkum...
Páskamót ÍRB verður haldið síðdegis miðvikudaginn 25. mars. Mótið hefst kl. 17:30 en upphitun 16:30 eða samkvæmt fyrirmælum þjálfara. Áætluð lok eru um klukkan 19:15. Páskaegg fyrir alla sundmenn o...
Um helgina var Actavis mót SH og kepptu þar elstu sundmenn okkar. Allir völdu sér grein til þess að synda með það markmið að skoða stöðu sína í undirbúningi fyrir ÍM50 sem er eftir örfáar vikur. Úr...
Í dag eru bara þrjár vikur og 32 æfingatækifæri eftir fyrir ÍM50. Í ár er þemað: Árangur minn endurspeglast í því sem ég ákveð að gera Minn árangur, mínar ákvarðanir Sundmenn sem nýta sér allt það ...
Um næstu helgi keppa elstu sundmenn okkar á Actacvis móti SH í undirbúningi þeirra fyrir ÍM50. Upplýsingar er að finna hér: http://www.sh.is/id/1000431 Gangi ykkur vel!
Við minnum sundmenn og foreldra á að núna eru bara 50 æfingar eftir frá 9. mars fram að ÍM50. Því fleiri tækifæri sem sundmenn nýta með því að mæta og leggja sig fram því meiri líkur eru á árangri ...