Fréttir

50 tækifæri eftir fyrir árangur á ÍM50
Sund | 9. mars 2015

50 tækifæri eftir fyrir árangur á ÍM50

Við minnum sundmenn og foreldra á að núna eru bara 50 æfingar eftir frá 9. mars fram að ÍM50. Því fleiri tækifæri sem sundmenn nýta með því að mæta og leggja sig fram því meiri líkur eru á árangri ...

Ofurhugi febrúar er kominn út
Sund | 8. mars 2015

Ofurhugi febrúar er kominn út

Fréttabréf sunddeildarinna er komið út. Ofurhugi kemur út einu sinni í mánuði og við þökkum þeim sem skrifa greinar í blaðið sem eru þjálfararnir okkar og þeim sem þýða Ofurhuga og lesa yfir. Smell...

Karen er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 8. mars 2015

Karen er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Sandra er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 8. mars 2015

Sandra er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Sterkt aldursflokkalið ÍRB á Fjölnismóti
Sund | 2. mars 2015

Sterkt aldursflokkalið ÍRB á Fjölnismóti

Stór hópur sundmanna úr Sprettfiskum upp í Landsliðshóp tók þátt í Vormóti Fjölnis um helgina. Yngstu sundmennirnir voru að keppa í fyrsta sinn í 50 m laug og eiga þau hrós skilið fyrir frammistöðu...

6 vikur í ÍM50-ertu að æfa vel?
Sund | 27. febrúar 2015

6 vikur í ÍM50-ertu að æfa vel?

Nú þegar aðeins 6 vikur eru þangað til ÍM50 byrjar eiga sundmenn að hugsa um markmið sín. Þegar markmiðin hafa verið sett er næsta spurning er ég að leggja nógu mikið á mig til þess að ná þessum ma...

Vormót Fjölnis um helgina
Sund | 25. febrúar 2015

Vormót Fjölnis um helgina

Um helgina keppa Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar, Háhyrningar, Úrvalshópur og Landsliðshópur á Vormóti Fjölnis. Upplýsingar um mótið er að finna hér á upplýsingasíðu mótsins Úrslit og startli...

Flottur æfingadagur hjá ungum sundkrökkum
Sund | 25. febrúar 2015

Flottur æfingadagur hjá ungum sundkrökkum

Síðasta laugardag var haldinn flottur æfingadagur fyrir unga sundmenn í þeim tilgangi að undirbúa þau fyrir mótið næstu helgi. Markmiðin voru tvö. 1) Að verða örugg í 50 m lauginni 2) Að læra að bí...