Fréttir

Ferðasaga Kristófers á HM
Sund | 17. desember 2014

Ferðasaga Kristófers á HM

Hópurinn hittist uppi á Keflavíkurflugvelli á sunnudagsmorgni, þann 30. nóvember, ég, Davíð Hildiberg, Daniel Hannes, Kolbeinn, Kristinn, Hrafnhildur, Eygló Ósk, Inga Elín og svo þjálfararnir Jacki...

Baldvin með silfur og Eydís brons á NMU
Sund | 16. desember 2014

Baldvin með silfur og Eydís brons á NMU

Baldvin með silfur og Eydís brons á NMU Níu íslenskir sundmenn kepptu á Norðurlandameistaramóti Unglinga (NMU) í Svíþjóð um síðustu helgi. Fimm sundmenn úr ÍRB voru meðal keppenda: Baldvin Sigmarss...

Leið Kristófers á Heimsmeistaramót í sundi
Sund | 15. desember 2014

Leið Kristófers á Heimsmeistaramót í sundi

Árangurinn kom aðeins seinna hjá honum en öðrum Kristófer Sigurðsson var að koma af sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í sundi í Doha, Qatar. Hann náði að synda þar þrjú sund og synti öll sundin á örðum...

Ævintýri Sunnevu í Doha
Sund | 15. desember 2014

Ævintýri Sunnevu í Doha

Ferðasaga Sunnevu úr ferð hennar í æfingabúðir FINA fyrir unga og efnilega sundmenn í tengslum við HM í Doha í Katar. Ferðin hófst þann 2.desember uppá Keflavíkurflugvelli með þeim Ólafi Sigurðssyn...

Fréttabréfið Ofurhugi
Sund | 14. desember 2014

Fréttabréfið Ofurhugi

Fréttabréfið okkar, Ofurhugi er komið út. Skoðið nóvember eintakið hér.

Skemmtilegt jólamót
Sund | 11. desember 2014

Skemmtilegt jólamót

Um 140 sundmenn kepptu á jólamótinu í ár. Keppt var í öllum 25 m greinunum í kynjablönduðum riðlum. Yngsti sundmaðurinn var hún Elísa Sól Traustadóttir 3 ára (verður 4 í lok mánaðarins) en hún kepp...

7 vikur í Euromeet – Eruð þið að verða tilbúin?
Sund | 11. desember 2014

7 vikur í Euromeet – Eruð þið að verða tilbúin?

Núna eru nákvæmlega 7 vikur í Euromeet og nú þegar jólafríið nálgast minnum við sundmenn og fjölskyldur þeirra á að til þess að geta staðið sig vel á einu sterkasta aljóðlega mótinu sem haldið er þ...

Upplýsingar um jólafrí frá sundæfingum
Sund | 11. desember 2014

Upplýsingar um jólafrí frá sundæfingum

Síðasta æfing yngri hópa (Háhyrningar og yngri) fyrir jólafrí verður föstudaginn 19. desember. Fyrsta æfing eftir jólafrí verður 5. janúar. Sundmenn í eldri hópum (Framtíðarhópur, Keppnishópur, Úrv...