Fréttir

Jólamót á morgun
Sund | 8. desember 2014

Jólamót á morgun

Jólamót ÍRB verður haldið síðdegis á morgun. Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að láta þjálfara vita í dag ef börn þeirra munu ekki taka þátt. Mótið hefst kl. 17:30 en upphitun 16:30 eða samkvæmt ...

Sundið borgar fyrir framtíðina
Sund | 8. desember 2014

Sundið borgar fyrir framtíðina

Erla Sigurjónsdóttir, Íslandsmeistari í 100 m flugsundi 2014, segir frá umsóknarferlinu í háskóla í Bandaríkjunum: Fyrir ári síðan fékk ég tölvupóst sem breytti lífi mínu. Þessi tölvupóstur var frá...

Birta María er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 6. desember 2014

Birta María er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Erla er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 6. desember 2014

Erla er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...

Aðventumót-mótaskrár
Sund | 4. desember 2014

Aðventumót-mótaskrár

Aðventumótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Í lok móts munum við halda hið árlega kökuhlaðborð. Foreldrar athugið að láta þjálfara vita strax ef barnið ætlar ekki að keppa þar sem þá er...

Skemmtiferð Framtíðarhóps
Sund | 3. desember 2014

Skemmtiferð Framtíðarhóps

Framtíðarhópur skellti sér í Smáratívolí um daginn. Þar fóru krakkarnir í lazertag og þar sem þeim var skipt í þrjú lið sem léku þrjá leiki tvo lið á móti einu í hvert sinn. Eftir það var klukkutím...

Bíóferð með Steindóri
Sund | 3. desember 2014

Bíóferð með Steindóri

Hóparnir mínir Sprettfiskar, Flugfiskar,Sverðfiskar og Háhyrningar fóru saman í bíó og sáu alveg stórskemmtilega mynd. Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum. Sundmennirnir voru til fyrirmyndar í bíó...