Fréttir

Áheitasund ÍRB sundmanna gekk vel
Sund | 7. september 2013

Áheitasund ÍRB sundmanna gekk vel

Það voru yfir 30 sprækir sundmenn úr elstu hópum ÍRB sem tóku þátt í áheitasjósundi Ljósanætur að þessu sinni. Sundkrakkarnir skiptust flest á að synda leiðina milli Víkingaheima og Keflavíkurhafna...

Áheitasjósund á föstudag-breytt tímasetning
Sund | 5. september 2013

Áheitasjósund á föstudag-breytt tímasetning

Synt er frá Víkingaheimum yfir í Keflavíkurhöfn. Mæting á Njarðvíkurbryggju í bátinn kl. 16:45, báturinn leggur af stað kl. 17:00. Eftir sundið er NAUÐSYNLEGT að tekið sé að móti hverjum sundmanni ...

Sérsveitin Río 2016 Tímabil
Sund | 31. ágúst 2013

Sérsveitin Río 2016 Tímabil

Við óskum meðlimum fyrsta tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...

Æfingar byrja fyrr næsta laugardag vegna þríþrautamóts
Sund | 25. ágúst 2013

Æfingar byrja fyrr næsta laugardag vegna þríþrautamóts

Næsta laugardag verður haldið þríþrautamót klukkan 9:00 í Vatnaveröld. Æfingar verða þá á þessum tímum: Landsliðshópur, Úrvalshópur og Keppnishópur 7:00-9:00 Landsliðshópur þrek 9:30-10:30 Fram tíð...