Áheitasund ÍRB sundmanna gekk vel
Það voru yfir 30 sprækir sundmenn úr elstu hópum ÍRB sem tóku þátt í áheitasjósundi Ljósanætur að þessu sinni. Sundkrakkarnir skiptust flest á að synda leiðina milli Víkingaheima og Keflavíkurhafna...
Það voru yfir 30 sprækir sundmenn úr elstu hópum ÍRB sem tóku þátt í áheitasjósundi Ljósanætur að þessu sinni. Sundkrakkarnir skiptust flest á að synda leiðina milli Víkingaheima og Keflavíkurhafna...
Mælum með þessu: http://www.youtube.com/watch?v=NyThSPx13o4&feature=player_embedded#t=94
Synt er frá Víkingaheimum yfir í Keflavíkurhöfn. Mæting á Njarðvíkurbryggju í bátinn kl. 16:45, báturinn leggur af stað kl. 17:00. Eftir sundið er NAUÐSYNLEGT að tekið sé að móti hverjum sundmanni ...
Íris Ósk Hilmarsdóttir er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi. Hér er Íris ásamt liðsfélögum sínum Guðrúnu Eir (t.v) og Birtu Maríu (t.h.). 1. Sjáðu einn af uppáhalds sundmönnum Írisar setja heims...
Ólöf Edda Eðvarðsdóttir er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi að þessu sinni. Hér er hún í Póllandi að keppa fyrir Ísland með liðsfélaga sínum Írisi (t.v.) og Kristni (t.h.) sem syndir með Fjölni. 1...
Við óskum meðlimum fyrsta tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...
Nú er sundstarfið að komast á fullt skrið. Við minnum á prufuæfinguna/matsdaginn sem er á laugardögum kl. 12.15 í Vatnaveröld. Foreldar mæta þá með börnin sín í Vatnaveröld og hitta þjálfara sem me...
Næsta laugardag verður haldið þríþrautamót klukkan 9:00 í Vatnaveröld. Æfingar verða þá á þessum tímum: Landsliðshópur, Úrvalshópur og Keppnishópur 7:00-9:00 Landsliðshópur þrek 9:30-10:30 Fram tíð...