Skráningar ganga vel-hópar að fyllast-matsdagur á laugardag-sundhettur til sölu
Nú er sundstarfið að komast á fullt skrið. Við minnum á prufuæfinguna/matsdaginn sem er á laugardögum kl. 12.15 í Vatnaveröld. Foreldar mæta þá með börnin sín í Vatnaveröld og hitta þjálfara sem me...