Fréttir

Íris og Ólöf lagðar af stað til Póllands
Sund | 7. júlí 2013

Íris og Ólöf lagðar af stað til Póllands

Ólöf Edda og Íris Ósk lögðu af stað í dag til Póllands ásamt félaga sínum Kristni Þórarinssyni úr Fjölni til þess að taka þátt í Evrópumeistaramóti unglinga (EMU). Erfiðleikastig mótsins í ár er há...

ÍRB sigraði AMÍ með miklum yfirburðum
Sund | 3. júlí 2013

ÍRB sigraði AMÍ með miklum yfirburðum

Um nýliðna helgi fór fram Aldursflokkameistaramót Íslands (AMÍ) á Akureyri. Okkar frábæra lið sigraði keppnina með miklum yfirburðum. Við unnum 71 gull, 42 silfur og 2 brons-samtals 142 verðlaunape...

AMÍ hálfnað - ÍRB leiðir með miklum yfirburðum
Sund | 29. júní 2013

AMÍ hálfnað - ÍRB leiðir með miklum yfirburðum

Nú þegar AMÍ er hálfnað leiðir lið ÍRB með miklum yfirburðum. Lið ÍRB er með 552 stig. Lið Ægis með 316 í öðru sæti og lið SH í þriðja sæti með 207 stig. Frábær liðsheild hefur skapað þessa miklu y...

Þröstur, Sylwia og Eydís valin fyrir NMÆ
Sund | 26. júní 2013

Þröstur, Sylwia og Eydís valin fyrir NMÆ

Í vikunni var það tilkynnt að Þröstur, Sylwia og Eydís voru valin í NMÆ (Norðurlandameistaramót æskunnar) liðið og munu þau ásamt Hafþóri Sigurðssyni og Hörpu Ingþórsdóttur úr SH skipa 5 manna lið ...

Foreldrafundur-breytt staðsetning
Sund | 25. júní 2013

Foreldrafundur-breytt staðsetning

Mikilvægur foreldrafundur verður haldinn miðvikudaginn 26. júní kl. 19.30 í AKURSKÓLA við Tjarnarbraut í Innri Njarðvík. Á fundinum verður farið yfir áherslur næsta sundárs, breytingar á skipulagi ...

Örfáir dagar í að AMÍ hefjist
Sund | 24. júní 2013

Örfáir dagar í að AMÍ hefjist

Jæja þá erum við að verða tilbúin í slaginn. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á AMÍ í ár. Í fyrsta lagi verða elstu krakkarnir sem kepptu nýlega á UMÍ ekki með okkur svo það er í höndum yngri s...

Skemmtileg grillveisla í Sólbrekkuskógi
Sund | 24. júní 2013

Skemmtileg grillveisla í Sólbrekkuskógi

Síðasta laugardag fóru sundmenn ÍRB sem kepptu á UMÍ og þeir sem eru að fara á AMÍ ásamt fjölskyldum í Sólbrekkuskóg og áttu saman skemmtilega stund í frábæru veðri. Sólin var sleikt á meðan nokkri...

Mikilvægur foreldrafundur
Sund | 22. júní 2013

Mikilvægur foreldrafundur

Mikilvægur foreldrafundur verður haldinn miðvikudaginn 26. júní kl. 19.30 í K-húsinu við Sunnubraut. Á fundinum verður farið yfir áherslur næsta sundárs, breytingar á skipulagi í elstu hópunum og f...