Árangursríkt lágmarkamót fyrir AMÍ
ÍRB hélt sutt en afar árangursríkt lágmarkamót í gærkvöld þar sem mörg ný lágmörk og fullt af bestu tímum náðust. Sigrún Helga átti sérlega góðan dag og náði sínu fyrsta AMÍ lágmarki á mótinu og þa...
ÍRB hélt sutt en afar árangursríkt lágmarkamót í gærkvöld þar sem mörg ný lágmörk og fullt af bestu tímum náðust. Sigrún Helga átti sérlega góðan dag og náði sínu fyrsta AMÍ lágmarki á mótinu og þa...
Liðið okkar er tilbúið til að rokka-ætlið þið að rokka með þeim? UMÍ byrjar í fyrramálið, á laugardagsmorgni. Þetta er eina aldursflokkameistaramótið fyrir sundmenn á aldrinum 15-20 ára á Íslandi. ...
Mikilvægur foreldrafundur verður haldinn í K-salnum þriðjudaginn 18. júní kl. 19:30. Á fundinum verður farið yfir skipulag og kostnað vegna AMÍ, fararstjórar skráðir í ferðina og spurningum svarað....
Þriðjudaginn 18. júní hefjast sundnámskeið fyrir krakka frá 2 ára aldri. Námskeiðin eru í Akurskóla og Heiðarskóla, fá pláss eru eftir í Heiðarskóla en enn er laust í Akurskóla. Skráning fer fram h...
Við óskum meðlimum ellefta tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi ...
Nú er minna en vika í UMÍ og sundmenn ÍRB raðast sigurstranglega upp fyrir keppnina næstu helgi. Þetta er eina meistaramótið þar sem elstu sundmenn okkar keppa eingöngu gegn sundmönnum í sama aldur...
Fréttabréf sundsins er komið út fyrir maí mánuð. Smellið hér!
Sundráð ÍRB auglýsir eftir þjálfara til að starfa hjá félaginu næsta sundtímabil sem hefst í ágúst 2013. Starfssvið: Þjálfun yngri hópa félagsins Halda utan um iðkendaskrá sinna sundmanna og skrá m...