Stór hópur ÍRB krakka á Akranesleika
Stór hópur sundkrakka úr ÍRB heldur á morgun af stað á Akranesleikana. Brottför með rútunni verður frá Vatnaveröld föstudaginn 31. maí kl. 12:30. Við gistum í Grundaskóla sem er rétt hjá lauginni, ...
Stór hópur sundkrakka úr ÍRB heldur á morgun af stað á Akranesleikana. Brottför með rútunni verður frá Vatnaveröld föstudaginn 31. maí kl. 12:30. Við gistum í Grundaskóla sem er rétt hjá lauginni, ...
Vormót Breiðabliks var lítið og skemmtilegt sprettsundmót þar sem efstu hóparnir okkar tóku þátt. Elstu hóparnir eru á þungum æfingum fyrir UMÍ og var þetta gott tækifæri til þess að synda hratt þr...
Davið Hildiberg vann silfur í 100 m baksundi á Smáþjóðaleikunum í dag. Hann var á tímanum 57.91 sem er rétt frá hans besta tíma 57.23 frá því á ÍM50 2012. Davíð var einnig hluti af boðsundsveit Ísl...
Sundmenn í elstu hópum okkar safna fé með ýmsum fjáröflunum. Sundmenn safna í sinn eigin sjóð og geta nýtt hann til þess að greiða fyrir keppnis- og æfingaferðir eða við kaup á æfinga-og keppnisfat...
Við óskum meðlimum tíunda tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi a...
Sundmenn úr Háhyrningum og Sverðfiskum úr Vatnaveröldinni fóru í skemmtilega ferð í Sandgerði. Byrjað var á því að fara í leiktækin og skólahreystibrautina og síðan var farið í eltingaleik. Þegar þ...
ÍRB var mjög sigursælt á Landsbankamótinu og stóðu krakkarnir okkar sig afar vel í harðri keppni í öllum greinum. En það gekk ekki bara vel í lauginni, fjölmargir tóku höndum saman til þess að skip...
Skemmtidagurinn var haldinn uppá Ásbrú í innileikjagarðinum. Þar skemmtu krakkarnir sér konunglega í klifurkastalanumm og litlum hoppukastala sem var á staðnum og svo komu foreldranir með eitthvern...