Örfáir dagar í að AMÍ hefjist
Jæja þá erum við að verða tilbúin í slaginn. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á AMÍ í ár. Í fyrsta lagi verða elstu krakkarnir sem kepptu nýlega á UMÍ ekki með okkur svo það er í höndum yngri s...
Jæja þá erum við að verða tilbúin í slaginn. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á AMÍ í ár. Í fyrsta lagi verða elstu krakkarnir sem kepptu nýlega á UMÍ ekki með okkur svo það er í höndum yngri s...
Síðasta laugardag fóru sundmenn ÍRB sem kepptu á UMÍ og þeir sem eru að fara á AMÍ ásamt fjölskyldum í Sólbrekkuskóg og áttu saman skemmtilega stund í frábæru veðri. Sólin var sleikt á meðan nokkri...
Mikilvægur foreldrafundur verður haldinn miðvikudaginn 26. júní kl. 19.30 í K-húsinu við Sunnubraut. Á fundinum verður farið yfir áherslur næsta sundárs, breytingar á skipulagi í elstu hópunum og f...
Grill-grill grill! AMÍ og UMÍ keppendur! Á morgun, laugardag, ætlum við að hrista saman AMÍ hópinn og fagna velgengni UMÍ keppenda og grilla saman í Sólbrekkuskógi. Mæting er klukkan 17, ekkert kos...
Nú er allt orðið fullt á námskeið 2 í sumarsundinu en enn eru nokkur pláss laus á námskeið 1 í Akurskóla. Núna eru þrjú pláss laus kl. 9, fjögur kl. 10 og eitt laust pláss kl. 11. Enn er hægt að sk...
UMÍ helgin var sigursæl fyrir sundmenn ÍRB. Lið 12 sundmanna á aldrinum 15-20 ára keppti á mótinu auk þess sem þrír yngri sundmenn, Svanfríður Steingrímsdóttir, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir og Sylwia S...
ÍRB hélt sutt en afar árangursríkt lágmarkamót í gærkvöld þar sem mörg ný lágmörk og fullt af bestu tímum náðust. Sigrún Helga átti sérlega góðan dag og náði sínu fyrsta AMÍ lágmarki á mótinu og þa...
Liðið okkar er tilbúið til að rokka-ætlið þið að rokka með þeim? UMÍ byrjar í fyrramálið, á laugardagsmorgni. Þetta er eina aldursflokkameistaramótið fyrir sundmenn á aldrinum 15-20 ára á Íslandi. ...